Dýrmæt vinátta í tuttugu ár Bylgjan kynnir 11. október 2018 17:30 Kristgerður Garðarsdóttir er vinningshafi í vinkonuleik Bylgjunnar. Bylgjan Kristgerður Garðarsdóttir, kennari í Lindaskóla í Kópavogi, datt í lukkupottinn í vinkonuleik Bylgjunnar á facebook, í þættinum Með kærri kveðju. Kristgerður „taggaði“ sína bestu vinkonu til tuttugu ára, Gígju Þórðardóttur í leiknum. Hún segir vináttu þeirra afar dýrmæta. „Þegar ég greindist með krabbamein fyrir fjórum árum reyndist Gígja mér vel og sýndi mér mikinn stuðning. Mér fannst þetta tilvalið tækifæri til þess að endurgjalda henni stuðninginn og skráði okkur í leikinn. Við Gígja kynntumst fyrir tuttugu árum gegnum strákana okkar en þeir spiluðu báðir fótbolta með Breiðabliki. Þegar þeir fóru í menntaskóla fór vináttan að snúast meira um okkur tvær. Við munum njóta vinninganna saman." Vinningarnir eru ekki af verri endanum:Verslunin Jóna María í Bæjarlind býður vinkonunum í heimsókn og dressar þær upp frá toppi til táar. Verslunin Ilva Korputorgi gefur dömunum veglegar gjafakörfur ásamt 25 þúsund króna gjafabréfi.Reykjavík Spa á Grand hótel gefur stelpunum Stóra Grand pakkann sem inniheldur litun og plokkun/vax, nudd og maska og 60 mínútna andlitsdekur, ásamt klassísku nuddi. Mamma veit best gefur glæsilegan heilsuvörupakka sem inniheldur magnesíum slökun, lífrænar húð- og hárvörur frá Dr. Bronner, hreint Collagen frá Neocell og Dr. Mercola meltingargerla fyrir konur.Þjóðleikhúsið býður vinkonunum upp á frábæra kvöldstund með miða á leiksýninguna Fly me to the moon.Haust Restaurant tekur á móti stelpunum og býður þeim upp á freyðivín og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð sem svíkur engan. Síðast en ekki síst þá fá vinkonurnar sitthvora flöskuna af Baileys líkjör sem gott er að eiga þegar góða gesti ber að garði. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Bylgjuna Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Heilbrigður hársvörður er lykillinn að fallegu hári Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Fékk sterkari bein án lyfja Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Skapaðu góðar minningar með Heimsferðum Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Sjá meira
Kristgerður Garðarsdóttir, kennari í Lindaskóla í Kópavogi, datt í lukkupottinn í vinkonuleik Bylgjunnar á facebook, í þættinum Með kærri kveðju. Kristgerður „taggaði“ sína bestu vinkonu til tuttugu ára, Gígju Þórðardóttur í leiknum. Hún segir vináttu þeirra afar dýrmæta. „Þegar ég greindist með krabbamein fyrir fjórum árum reyndist Gígja mér vel og sýndi mér mikinn stuðning. Mér fannst þetta tilvalið tækifæri til þess að endurgjalda henni stuðninginn og skráði okkur í leikinn. Við Gígja kynntumst fyrir tuttugu árum gegnum strákana okkar en þeir spiluðu báðir fótbolta með Breiðabliki. Þegar þeir fóru í menntaskóla fór vináttan að snúast meira um okkur tvær. Við munum njóta vinninganna saman." Vinningarnir eru ekki af verri endanum:Verslunin Jóna María í Bæjarlind býður vinkonunum í heimsókn og dressar þær upp frá toppi til táar. Verslunin Ilva Korputorgi gefur dömunum veglegar gjafakörfur ásamt 25 þúsund króna gjafabréfi.Reykjavík Spa á Grand hótel gefur stelpunum Stóra Grand pakkann sem inniheldur litun og plokkun/vax, nudd og maska og 60 mínútna andlitsdekur, ásamt klassísku nuddi. Mamma veit best gefur glæsilegan heilsuvörupakka sem inniheldur magnesíum slökun, lífrænar húð- og hárvörur frá Dr. Bronner, hreint Collagen frá Neocell og Dr. Mercola meltingargerla fyrir konur.Þjóðleikhúsið býður vinkonunum upp á frábæra kvöldstund með miða á leiksýninguna Fly me to the moon.Haust Restaurant tekur á móti stelpunum og býður þeim upp á freyðivín og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð sem svíkur engan. Síðast en ekki síst þá fá vinkonurnar sitthvora flöskuna af Baileys líkjör sem gott er að eiga þegar góða gesti ber að garði. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Bylgjuna
Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Heilbrigður hársvörður er lykillinn að fallegu hári Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Fékk sterkari bein án lyfja Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Skapaðu góðar minningar með Heimsferðum Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Sjá meira