Ívar: Eigum heima í annarri deild ef við verðum verri í næsta leik Þór Símon Hafþórsson skrifar 12. október 2018 22:07 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka. Vísir/Bára Haukar áttu afleitan leik í kvöld þegar þeir töpuðu 66-84 fyrir ÍR á heimavelli í Domino's deild karla. Ívar Ásgrímsson var vægast sagt ósáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld. „Það var engin glæta í þessum leik hjá okkur,“ sagði ósáttur þjálfari Hauka, Ívar Ásgrímsson, eftir leikinn í kvöld. ÍR vann fyrsta leikhlutann með 12 stigum og staðan í hálfleik var 36-43. „Við vorum skelfilegir. Vorum með 13% þriggja stiga nýtingu en samt héldum við áfram að reyna erfið þriggja stiga skot. „Ég skil ekki hvernig við töpuðum ekki með 50 stigum. Þegar fjórði leikhlutinn byrjaði vorum við 9 stigum undir og ég skildi ekki hvernig.“ Ívar vildi biðjast afsökunar á frammistöðu Hauka í kvöld. „Við vorum svo lélegir og það vantaði alla baráttu í okkur og vilja. Það er ekki annað hægt en að biðja stuðningsmenn afsökunar á hugarfarinu okkar,“ sagði Ívar og hélt áfram. „Við eigum allir slæmt skilið sem komu nálægt þessum leik. Við fórum vel yfir hvað ÍR gerir en fórum greinilega ekki nógu vel yfir hvað við gerum.“ Næsti leikur Hauka í deildinni er gegn bikarmeisturum Tndastóls norður á Sauðárkróki. „Ef við verðum verri í næsta leik eigum við heima í annarri deildinni,“ sagði Ívar Ásgrímsson. Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Sjá meira
Haukar áttu afleitan leik í kvöld þegar þeir töpuðu 66-84 fyrir ÍR á heimavelli í Domino's deild karla. Ívar Ásgrímsson var vægast sagt ósáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld. „Það var engin glæta í þessum leik hjá okkur,“ sagði ósáttur þjálfari Hauka, Ívar Ásgrímsson, eftir leikinn í kvöld. ÍR vann fyrsta leikhlutann með 12 stigum og staðan í hálfleik var 36-43. „Við vorum skelfilegir. Vorum með 13% þriggja stiga nýtingu en samt héldum við áfram að reyna erfið þriggja stiga skot. „Ég skil ekki hvernig við töpuðum ekki með 50 stigum. Þegar fjórði leikhlutinn byrjaði vorum við 9 stigum undir og ég skildi ekki hvernig.“ Ívar vildi biðjast afsökunar á frammistöðu Hauka í kvöld. „Við vorum svo lélegir og það vantaði alla baráttu í okkur og vilja. Það er ekki annað hægt en að biðja stuðningsmenn afsökunar á hugarfarinu okkar,“ sagði Ívar og hélt áfram. „Við eigum allir slæmt skilið sem komu nálægt þessum leik. Við fórum vel yfir hvað ÍR gerir en fórum greinilega ekki nógu vel yfir hvað við gerum.“ Næsti leikur Hauka í deildinni er gegn bikarmeisturum Tndastóls norður á Sauðárkróki. „Ef við verðum verri í næsta leik eigum við heima í annarri deildinni,“ sagði Ívar Ásgrímsson.
Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Sjá meira