Óléttar konur geti æft af ákefð Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 13. október 2018 12:15 Óléttar konur geta æft af ákefð á meðgöngu án þess að auka líkur á fylgikvillum í fæðingu samkvæmt nýrri rannsókn. Getty/Algerina Perna Óléttar konur geta æft af ákefð á meðgöngu án þess að auka líkur á fylgikvillum í fæðingu samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsóknin sem birtist í British Journal of Sports Medicine í ágúst er að mestu leyti unnin af Íslendingum. The New York Times birti umfjöllun um rannsóknina á dögunum.Í rannsókninni voru 130 íþróttakonur og mæður spurðar út í æfingar þeirra þremur árum áður en þær áttu börn og einnig um æfingar á meðgöngu. Einnig voru 118 íslenskar mæður spurðar út í æfingavenjur þeirra fyrir og á meðgöngu. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að íþróttakonurnar sem margar höfðu æft fram á og fram yfir annað þriggja mánaða meðgönguskeið höfðu átt eðlilegar fæðingar. Fæðingar íþróttakvennanna voru ekki lengri en þeirra kvenna sem voru í samanburðarhópnum og voru þær ekki líklegri til þess að þurfa undirgangast keisaraskurð. Það voru þau Þorgerður Sigurðardóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Thor Aspelund og Þórhallur Ingi Halldórsson við Háskóla Íslands sem unnu að rannsókninni ásamt Kari Bø frá Noregi. Heilbrigðismál Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira
Óléttar konur geta æft af ákefð á meðgöngu án þess að auka líkur á fylgikvillum í fæðingu samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsóknin sem birtist í British Journal of Sports Medicine í ágúst er að mestu leyti unnin af Íslendingum. The New York Times birti umfjöllun um rannsóknina á dögunum.Í rannsókninni voru 130 íþróttakonur og mæður spurðar út í æfingar þeirra þremur árum áður en þær áttu börn og einnig um æfingar á meðgöngu. Einnig voru 118 íslenskar mæður spurðar út í æfingavenjur þeirra fyrir og á meðgöngu. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að íþróttakonurnar sem margar höfðu æft fram á og fram yfir annað þriggja mánaða meðgönguskeið höfðu átt eðlilegar fæðingar. Fæðingar íþróttakvennanna voru ekki lengri en þeirra kvenna sem voru í samanburðarhópnum og voru þær ekki líklegri til þess að þurfa undirgangast keisaraskurð. Það voru þau Þorgerður Sigurðardóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Thor Aspelund og Þórhallur Ingi Halldórsson við Háskóla Íslands sem unnu að rannsókninni ásamt Kari Bø frá Noregi.
Heilbrigðismál Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira