50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2018 19:00 Khabib í bardaganum þar sem allt varð vitlaust. vísir/getty 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. Eftir bardagann á laugardaginn stökk Khabib út úr hringnum og slóst við aðstoðarmenn Írans og fékk keppnisbann hjá UFC fyrir vikið og hefur meðal annars hótað að hætta að berjast af þeim sökum. Nú hefur rapparinn 50 Cent blandað sér í umræðuna og boðið Rússanum 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC og berjast þess í stað fyrir hann og Bellator, annað samband sem skipuleggur bardaga í blönduðum bardagalistum. Khabib hefur enn ekki fengið greiddar þær 2 milljónir sem hann átti að fá fyrir bardagann gegn Conor en Írinn hefur fengið sínar 3 milljónir í vasann. 50 Cent segist ætla að sjá um Dana White og samning Khabib við UFC og bætir við að meðferðin sem hann hefur fengið sé ósanngjörn. View this post on Instagram @khabib_nurmagomedov I'll deal with Dana and your contract later. The UFC is not the only game in town. Zubaira is welcome also. #bellator #lecheminduroi A post shared by 50 Cent (@50cent) on Oct 12, 2018 at 7:58pm PDT MMA Tengdar fréttir Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00 „Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar“ Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 9. október 2018 08:00 Khabib biðst afsökunar á ólátunum eftir sigurinn á Conor UFC léttivigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur beðist afsökunar á ólátunum sem brutust út í kjölfar sigur hans á Conor McGregor í nótt. 7. október 2018 15:38 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. Eftir bardagann á laugardaginn stökk Khabib út úr hringnum og slóst við aðstoðarmenn Írans og fékk keppnisbann hjá UFC fyrir vikið og hefur meðal annars hótað að hætta að berjast af þeim sökum. Nú hefur rapparinn 50 Cent blandað sér í umræðuna og boðið Rússanum 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC og berjast þess í stað fyrir hann og Bellator, annað samband sem skipuleggur bardaga í blönduðum bardagalistum. Khabib hefur enn ekki fengið greiddar þær 2 milljónir sem hann átti að fá fyrir bardagann gegn Conor en Írinn hefur fengið sínar 3 milljónir í vasann. 50 Cent segist ætla að sjá um Dana White og samning Khabib við UFC og bætir við að meðferðin sem hann hefur fengið sé ósanngjörn. View this post on Instagram @khabib_nurmagomedov I'll deal with Dana and your contract later. The UFC is not the only game in town. Zubaira is welcome also. #bellator #lecheminduroi A post shared by 50 Cent (@50cent) on Oct 12, 2018 at 7:58pm PDT
MMA Tengdar fréttir Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00 „Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar“ Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 9. október 2018 08:00 Khabib biðst afsökunar á ólátunum eftir sigurinn á Conor UFC léttivigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur beðist afsökunar á ólátunum sem brutust út í kjölfar sigur hans á Conor McGregor í nótt. 7. október 2018 15:38 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00
„Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar“ Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 9. október 2018 08:00
Khabib biðst afsökunar á ólátunum eftir sigurinn á Conor UFC léttivigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur beðist afsökunar á ólátunum sem brutust út í kjölfar sigur hans á Conor McGregor í nótt. 7. október 2018 15:38