Bandaríkjaher tilbúinn að hjálpa komi til hamfara Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. október 2018 19:15 Troy Roesti, undirofursti í landgönguliði Bandaríkjanna. Vísir/ARNAR Troy Roesti, undirofursti í landgönguliði Bandaríkjanna, segir að ef miklar hamfarir yrðu hér gæti herinn tekið þátt í neyðaraðstoð. Það væri þó undir stjórnvöldum hér á landi komið að heimila slíkt. Hann hefur sinnt sinnt umfangsmiklum mannúðar- og björgunarstörfum víða um heim og er hingað kominn til að deila reynslu sinni. Roesti er staddur hér á landi í tengslum við Björgun18 – alþjóðlega ráðstefnu í Hörpu á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann segir herinn tilbúinn að aðstoða hér á landi ef aðstæður kölluðu á. „Algerlega, og það væri auðvitað að beiðni íslenskra stjórnvalda en við erum alltaf reiðubúnir að hjálpa félögum okkar og bandamönnum hvar sem þörf krefur,“ segir Roesti. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli tók þátt í björgunarstörfum í Vestmannaeyjum þegar Heimaeyjargosið hófst árið 1973 og útvegaði flugvélar, þyrlur og ýmsan búnað. Roesti segir herinn ráða yfir miklum björgunarbúnaði í dag. „Við höfum fjölbreyttan búnað, við höfum þyrlur, við höfum landgöngupramma sem geta flutt búnað úr skipi í land, við höfum trukka og vélskóflur, verkfræðibúnað, alls konar búnað, flugvélar sem geta flutt stóra farma frá Bandaríkjunum og hingað og þegar við komum hingað getum við dreift búnaðinum þangað sem hans er þörf.“ Hann segir samstarf viðbragðsaðila afar mikilvægt þegar miklar hamfarir verða. „Það sem ég hef lært af þeim er að þeir búa yfir mikilli sérfræðiþekkingu við leit og björgun og við höfum mikla getu til að hjálpa. Best er að þekkja hvern annan og tala saman og finna og styrk og veikleika svo við getum hjálpast að til að koma í veg fyrir mannlegar þjáningar.“ Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Sjá meira
Troy Roesti, undirofursti í landgönguliði Bandaríkjanna, segir að ef miklar hamfarir yrðu hér gæti herinn tekið þátt í neyðaraðstoð. Það væri þó undir stjórnvöldum hér á landi komið að heimila slíkt. Hann hefur sinnt sinnt umfangsmiklum mannúðar- og björgunarstörfum víða um heim og er hingað kominn til að deila reynslu sinni. Roesti er staddur hér á landi í tengslum við Björgun18 – alþjóðlega ráðstefnu í Hörpu á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann segir herinn tilbúinn að aðstoða hér á landi ef aðstæður kölluðu á. „Algerlega, og það væri auðvitað að beiðni íslenskra stjórnvalda en við erum alltaf reiðubúnir að hjálpa félögum okkar og bandamönnum hvar sem þörf krefur,“ segir Roesti. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli tók þátt í björgunarstörfum í Vestmannaeyjum þegar Heimaeyjargosið hófst árið 1973 og útvegaði flugvélar, þyrlur og ýmsan búnað. Roesti segir herinn ráða yfir miklum björgunarbúnaði í dag. „Við höfum fjölbreyttan búnað, við höfum þyrlur, við höfum landgöngupramma sem geta flutt búnað úr skipi í land, við höfum trukka og vélskóflur, verkfræðibúnað, alls konar búnað, flugvélar sem geta flutt stóra farma frá Bandaríkjunum og hingað og þegar við komum hingað getum við dreift búnaðinum þangað sem hans er þörf.“ Hann segir samstarf viðbragðsaðila afar mikilvægt þegar miklar hamfarir verða. „Það sem ég hef lært af þeim er að þeir búa yfir mikilli sérfræðiþekkingu við leit og björgun og við höfum mikla getu til að hjálpa. Best er að þekkja hvern annan og tala saman og finna og styrk og veikleika svo við getum hjálpast að til að koma í veg fyrir mannlegar þjáningar.“
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent