Khabib vill berjast við Mayweather Smári Jökull Jónsson skrifar 14. október 2018 19:00 Khabib í bardaganum gegn Conor McGregor. vísir/getty Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor um síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. Khabib hefur hótað því að hætta hjá UFC ef félagi hans Zubaira Tukhugov verður settur í bann eftir þátttöku hans í slagsmálunum eftir bardaga þeirra Khabib og McGregor. Í framhaldinu skoraði rapparinn 50 Cent á Rússann að yfirgefa UFC og berjast fyrir annað bardagasamband. Nú hefur Khabib sjálfur stigið fram og skorað á hnefaleikakappann ósigraða, Floyd Mayweather, í bardaga með orðunum „Það er bara einn konungur í frumskóginum".Khabib segir þetta á myndbandi sem birtist á Instagram síðu Leonard Ellerbe sem er framkvæmdastjóri viðskiptaveldis Mayweather. „Keyrum þetta í gang Floyd, við verðum að berjast! 50-0 og 27-0, tveir sem aldrei tapa, af hverju ekki?" sagði Rússinn en bæði hann og Mayweather eru ósigraðir í hringnum, hvor í sinni íþróttinni. "Að sjálfsögðu er ég kóngurinn því hann gat ekki tekið McGregor niður en ég gerði það auðveldlega," bætti Khabib við en Mayweather vann McGregor á tæknilegu rothöggi í 10.lotu í þeirra bardaga en Írinn gafst upp í fjórðu lotu gegn Khabib. Það verður forvitnilegt að sjá hvað Mayweather segir við þessu útspili Khabib en hann hefur sjálfur staðfest að hann mun berjast við Manny Pacquiao áður en árið er á enda. View this post on Instagram Look who I ran into at tonight's fights in Russia. A post shared by Leonard Ellerbe (@leonardellerbe) on Oct 13, 2018 at 7:00pm PDT MMA Tengdar fréttir 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sjá meira
Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor um síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. Khabib hefur hótað því að hætta hjá UFC ef félagi hans Zubaira Tukhugov verður settur í bann eftir þátttöku hans í slagsmálunum eftir bardaga þeirra Khabib og McGregor. Í framhaldinu skoraði rapparinn 50 Cent á Rússann að yfirgefa UFC og berjast fyrir annað bardagasamband. Nú hefur Khabib sjálfur stigið fram og skorað á hnefaleikakappann ósigraða, Floyd Mayweather, í bardaga með orðunum „Það er bara einn konungur í frumskóginum".Khabib segir þetta á myndbandi sem birtist á Instagram síðu Leonard Ellerbe sem er framkvæmdastjóri viðskiptaveldis Mayweather. „Keyrum þetta í gang Floyd, við verðum að berjast! 50-0 og 27-0, tveir sem aldrei tapa, af hverju ekki?" sagði Rússinn en bæði hann og Mayweather eru ósigraðir í hringnum, hvor í sinni íþróttinni. "Að sjálfsögðu er ég kóngurinn því hann gat ekki tekið McGregor niður en ég gerði það auðveldlega," bætti Khabib við en Mayweather vann McGregor á tæknilegu rothöggi í 10.lotu í þeirra bardaga en Írinn gafst upp í fjórðu lotu gegn Khabib. Það verður forvitnilegt að sjá hvað Mayweather segir við þessu útspili Khabib en hann hefur sjálfur staðfest að hann mun berjast við Manny Pacquiao áður en árið er á enda. View this post on Instagram Look who I ran into at tonight's fights in Russia. A post shared by Leonard Ellerbe (@leonardellerbe) on Oct 13, 2018 at 7:00pm PDT
MMA Tengdar fréttir 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sjá meira
50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00