Komin með samning við Sjúkratryggingar Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. október 2018 10:30 Anna Björnsdóttir taugalæknir opnaði stofu í Reykjavík í byrjun september. Henni var synjað um aðild að samningi SÍ og sérfræðilækna. Vísir/Egill Anna Björnsdóttir taugalæknir er komin með samning við Sjúkratryggingar Íslands. Hún fékk tilkynningu þess efnis á föstudaginn en hún hafði undanfarnar sex vikur sinnt sjúklingum með taugasjúkdóma sem áttu ekki rétt á endurgreiðslu frá Sjúkratryggingum Íslands. RÚV greinir frá. Óhætt er að segja að um tímamót sé að ræða því sérfræðilæknar höfðu ekki fengið aðild að rammasamningi SÍ síðan í janúar 2016. Eftir dóm í máli Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef- og eyrnalæknis í september, eru aðstæður breyttar. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að ráðherra mátti ekki hafna Ölmu aðild að rammasamningnum. Mál Ölmu hafði fordæmisgildi í mörgum málum, þar á meðal hjá Önnu. Hún segir að á undanförnum sex vikum hafi hún sinnt á bilinu 100 til 150 sjúklingum sem þurftu að greiða fullt gjald, þ.e. fengu enga endurgreiðslu. Sjúklingarnir sitji nú við sama borð og sjúklingar annarra sérlækna sem hafa verið með samning við SÍ. Heilbrigðisráðherra stefnir á að framlengja rammasamning SÍ við sérfræðilækna um eitt ár en þeir renna út um áramótin. Vill ráðherra nýta tímann til að finna heildarlausn. Sérfræðilæknar funduðu á dögunum og telja eins árs framlengingu of skamman tíma. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4. september 2018 18:45 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Anna Björnsdóttir taugalæknir er komin með samning við Sjúkratryggingar Íslands. Hún fékk tilkynningu þess efnis á föstudaginn en hún hafði undanfarnar sex vikur sinnt sjúklingum með taugasjúkdóma sem áttu ekki rétt á endurgreiðslu frá Sjúkratryggingum Íslands. RÚV greinir frá. Óhætt er að segja að um tímamót sé að ræða því sérfræðilæknar höfðu ekki fengið aðild að rammasamningi SÍ síðan í janúar 2016. Eftir dóm í máli Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef- og eyrnalæknis í september, eru aðstæður breyttar. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að ráðherra mátti ekki hafna Ölmu aðild að rammasamningnum. Mál Ölmu hafði fordæmisgildi í mörgum málum, þar á meðal hjá Önnu. Hún segir að á undanförnum sex vikum hafi hún sinnt á bilinu 100 til 150 sjúklingum sem þurftu að greiða fullt gjald, þ.e. fengu enga endurgreiðslu. Sjúklingarnir sitji nú við sama borð og sjúklingar annarra sérlækna sem hafa verið með samning við SÍ. Heilbrigðisráðherra stefnir á að framlengja rammasamning SÍ við sérfræðilækna um eitt ár en þeir renna út um áramótin. Vill ráðherra nýta tímann til að finna heildarlausn. Sérfræðilæknar funduðu á dögunum og telja eins árs framlengingu of skamman tíma.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4. september 2018 18:45 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4. september 2018 18:45
„Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25