Hundrað þúsundasta gestinum fagnað á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. október 2018 16:15 Bárður Örn og Hulda Kristjánsdóttir, rekstrarstjóri Lava, ásamt fjölskyldunni frá Danmörku sem var leyst út með gjöfum að ókeypis aðgangseyri á safnið í dag fyrir að vera gestir númer 100 þúsund á safninu það sem af er árinu 2018. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundrað þúsundasta gestinum sem heimsótti hefur Lava setrið á Hvolsvelli það sem af er árinu 2018 var fagnað í dag. Um var að ræða fjölskyldu frá Danmörku sem er á vikuferðalagi um Ísland. „Starfsemin hefur gengið miklu betur en við þorðum að vona í upphafi og aðsóknin hefur verið miklu meiri, við erum í skýjunum með þetta“, segir Bárður Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Lava. Safnið sem er fræðslu og upplifunarsýning um eldvirkni og jarðskorpuhreyfingar á Íslandi var opnað í júní 2017 sem stærsta eldfjallarsýning landsins. „Okkar gestir eru 80 – 90% erlendir gestir, aðallega Bandaríkjamenn, Bretar og Þjóðverjar, sem eyða löngum tíma á safninu og drekka í sig upplýsingar um eldgosasöguna að allt sem henni tengist“, bætir Bárður Örn við.Lava, eldfjalla og jarðskjálftamiðstöðin er staðsett við þjóðveg eitt rétt áður en komið er á Hvolsvöll.Magnús Hlynur HreiðarssonÓskarinn til hönnuða safnsins Nýlega var tilkynnt um að Basalt Arkitektar og Gagarín hlytu hin virtu Red Dot verðlaun fyrir Lava eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðina á Hvolsvelli en þetta eru ein eftirsóttustu hönnunarverðlaun sem veitt eru. Sýningin var verðlaunuð í tveim flokkum, fyrir sýningarhönnun og gagnvirkni. Alls bárust dómnefndinni 8.610 innsendingar frá 45 þjóðum. „Þetta er Óskarinn fyrir hönnuðu og eitthvað sem hefur aldrei gerst áður á Íslandi. Það þykir mikill heiður að fá þessu verðlaun og núna eru það ekki bara ein verðlaun, heldur tvenn, sem er algjörlega frábært,“ segir Bárður Örn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Sjá meira
Hundrað þúsundasta gestinum sem heimsótti hefur Lava setrið á Hvolsvelli það sem af er árinu 2018 var fagnað í dag. Um var að ræða fjölskyldu frá Danmörku sem er á vikuferðalagi um Ísland. „Starfsemin hefur gengið miklu betur en við þorðum að vona í upphafi og aðsóknin hefur verið miklu meiri, við erum í skýjunum með þetta“, segir Bárður Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Lava. Safnið sem er fræðslu og upplifunarsýning um eldvirkni og jarðskorpuhreyfingar á Íslandi var opnað í júní 2017 sem stærsta eldfjallarsýning landsins. „Okkar gestir eru 80 – 90% erlendir gestir, aðallega Bandaríkjamenn, Bretar og Þjóðverjar, sem eyða löngum tíma á safninu og drekka í sig upplýsingar um eldgosasöguna að allt sem henni tengist“, bætir Bárður Örn við.Lava, eldfjalla og jarðskjálftamiðstöðin er staðsett við þjóðveg eitt rétt áður en komið er á Hvolsvöll.Magnús Hlynur HreiðarssonÓskarinn til hönnuða safnsins Nýlega var tilkynnt um að Basalt Arkitektar og Gagarín hlytu hin virtu Red Dot verðlaun fyrir Lava eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðina á Hvolsvelli en þetta eru ein eftirsóttustu hönnunarverðlaun sem veitt eru. Sýningin var verðlaunuð í tveim flokkum, fyrir sýningarhönnun og gagnvirkni. Alls bárust dómnefndinni 8.610 innsendingar frá 45 þjóðum. „Þetta er Óskarinn fyrir hönnuðu og eitthvað sem hefur aldrei gerst áður á Íslandi. Það þykir mikill heiður að fá þessu verðlaun og núna eru það ekki bara ein verðlaun, heldur tvenn, sem er algjörlega frábært,“ segir Bárður Örn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Sjá meira