Dittó og Lella nú íslensk nöfn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. október 2018 06:00 Meðal samþykktra nafna voru kvenmannsnöfnin Franzisca og Zíta. vísir/getty Átján nöfn bættust á mannanafnaskrá í síðustu tveimur mánuðum. Sex nöfnum var hafnað. Meðal samþykktra nafna voru kvenmannsnöfnin Franzisca og Zíta en þau töldust hafa hefðast í málið, þó þau uppfylltu ekki öll skilyrði mannanafnalaga, þar sem þau höfðu áður verið notuð hér á landi þó ekki væru þess dæmi nú. Millinöfnin Maí, Ká, Lár og Svæk voru samþykkt sem og karlmannsnöfnin Dittó, Berti, Ram, Ernest, Friðríkur og Diego og kvenmannsnöfnin Helgey, Sumarlín, Sál og Lella. Millinafnið Eykam þótti ekki gott og gilt en það fékk hins vegar grænt ljós sem eiginnafn karla. Millinafninu Bell var hafnað þar sem það þótti ekki í samræmi við íslenska málvenju. Hið sama gildir um stúlkunafnið Tindur en því var hafnað þar sem það er nú þegar skráð sem karlmannsnafn. Aftur á móti var samþykkt að hleypa kvenmannsnafninu Júlí í gegn þótt það sé nú þegar leyft sem karlmannsnafn. Karlmannsnafninu Lucas var síðan hafnað þar sem elsti nafnberi þess hér á landi er fæddur 2002. Því uppfylli það ekki skilyrði þess að hafa hefðast inn í málið. Sömu sögu er að segja um nafnið Mariko en fyrir eru leyfð nöfnin Maríkó og Marikó. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira
Átján nöfn bættust á mannanafnaskrá í síðustu tveimur mánuðum. Sex nöfnum var hafnað. Meðal samþykktra nafna voru kvenmannsnöfnin Franzisca og Zíta en þau töldust hafa hefðast í málið, þó þau uppfylltu ekki öll skilyrði mannanafnalaga, þar sem þau höfðu áður verið notuð hér á landi þó ekki væru þess dæmi nú. Millinöfnin Maí, Ká, Lár og Svæk voru samþykkt sem og karlmannsnöfnin Dittó, Berti, Ram, Ernest, Friðríkur og Diego og kvenmannsnöfnin Helgey, Sumarlín, Sál og Lella. Millinafnið Eykam þótti ekki gott og gilt en það fékk hins vegar grænt ljós sem eiginnafn karla. Millinafninu Bell var hafnað þar sem það þótti ekki í samræmi við íslenska málvenju. Hið sama gildir um stúlkunafnið Tindur en því var hafnað þar sem það er nú þegar skráð sem karlmannsnafn. Aftur á móti var samþykkt að hleypa kvenmannsnafninu Júlí í gegn þótt það sé nú þegar leyft sem karlmannsnafn. Karlmannsnafninu Lucas var síðan hafnað þar sem elsti nafnberi þess hér á landi er fæddur 2002. Því uppfylli það ekki skilyrði þess að hafa hefðast inn í málið. Sömu sögu er að segja um nafnið Mariko en fyrir eru leyfð nöfnin Maríkó og Marikó.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira