Hrútar verða Rams í Ástralíu Andri Eysteinsson skrifar 1. október 2018 23:00 Michael Caton og Sam Neill fara með aðalhlutverkin í Rams. Vísir/Merlyn Moon Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, sem hlaut Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2015 verður endurgerð af ástralska framleiðslufyrirtækinu WBMC. Tökur hefjast í suðvesturhluta Ástralíu í vikunni. Myndin sem fjallar um samband bræðranna Gumma og Kidda sem leiknir voru af Sigurði Sigurjónssyni og Theódóri Júlíussyni var framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2016 en hlaut ekki tilnefningu. Myndin vakti þó lukku víða um heim og hlaut fjölda verðlauna á hátíðum um heim allan. Nýsjálenski stórleikarinn Sam Neil sem lék meðal annars í Jurassic Park mun ásamt Michael Caton fara með aðalhlutverk í áströlsku endurgerðinni. Leikstjóri er Jeremy Sims. Sims segist vera spenntur fyrir tækifærinu að vinna með þessa kraftmiklu sögu. Einnig segist hann vera spenntur fyrir því að vinna með aðalleikurunum Caton og Neill. Þó Rams sé byggð á íslensku myndinni Hrútar segir í tilkynningunni að hér sé ekki um að ræða hreina endurgerð heldur sé um að ræða ferska nálgun á söguna og mun útgáfan gefa sögunni sterkan ástralskan blæ. Menning Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43 Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, sem hlaut Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2015 verður endurgerð af ástralska framleiðslufyrirtækinu WBMC. Tökur hefjast í suðvesturhluta Ástralíu í vikunni. Myndin sem fjallar um samband bræðranna Gumma og Kidda sem leiknir voru af Sigurði Sigurjónssyni og Theódóri Júlíussyni var framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2016 en hlaut ekki tilnefningu. Myndin vakti þó lukku víða um heim og hlaut fjölda verðlauna á hátíðum um heim allan. Nýsjálenski stórleikarinn Sam Neil sem lék meðal annars í Jurassic Park mun ásamt Michael Caton fara með aðalhlutverk í áströlsku endurgerðinni. Leikstjóri er Jeremy Sims. Sims segist vera spenntur fyrir tækifærinu að vinna með þessa kraftmiklu sögu. Einnig segist hann vera spenntur fyrir því að vinna með aðalleikurunum Caton og Neill. Þó Rams sé byggð á íslensku myndinni Hrútar segir í tilkynningunni að hér sé ekki um að ræða hreina endurgerð heldur sé um að ræða ferska nálgun á söguna og mun útgáfan gefa sögunni sterkan ástralskan blæ.
Menning Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43 Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43
Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58