Losna undan kvöðum og dreifa áhættu Kristinn Ingi Jónsson skrifar 3. október 2018 06:00 Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, aðaleigandi 365 miðla. „Við fengum einfaldlega tilboð um að skipta bréfum okkar í Sýn fyrir bréf í Högum. Við ákváðum að taka því og losnum þar með undan kvöðum Samkeppniseftirlitsins auk þess að dreifa áhættu í fjárfestingasafni okkar,“ segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, aðaleigandi 365 miðla, um viðskipti félagsins með hlutabréf í Högum og Sýn í gær. 365 miðlar seldu sem kunnugt er tæplega ellefu prósenta hlut sinn í Sýn fyrir tæpa tvo milljarða króna og keyptu ríflega þriggja prósenta hlut í Högum fyrir hátt í 1,8 milljarða króna. Var gengið frá viðskiptunum í gærmorgun, eins og fram kom í frétt á vef Fréttablaðsins í gær. Fyrir viðskiptin voru 365 miðlar þriðji stærsti hluthafi Sýnar með tæplega 11 prósenta hlut. Félagið eignaðist hlutinn í kjölfar kaupa Sýnar, þá Fjarskipta, á öllum eignum og rekstri 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Samkeppniseftirlitið setti meðal annars þau skilyrði fyrir sölunni að innan tiltekins tíma myndu 365 miðlar þurfa að selja hlut sinn í Torgi, útgefanda Fréttablaðsins, eða Sýn Greint var frá því í síðasta mánuði að 365 miðlar hefðu fengið Kviku banka til þess að kanna áhuga mögulegra kaupenda á Torgi. Ingibjörg segir að söluferli félagsins sé hafið og því verði haldið áfram. „Auðvitað minnkar hins vegar pressan á því máli, enda ekki lengur þörf á að hraða för vegna skilyrða Samkeppniseftirlitsins,“ segir hún. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Tengdar fréttir Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
„Við fengum einfaldlega tilboð um að skipta bréfum okkar í Sýn fyrir bréf í Högum. Við ákváðum að taka því og losnum þar með undan kvöðum Samkeppniseftirlitsins auk þess að dreifa áhættu í fjárfestingasafni okkar,“ segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, aðaleigandi 365 miðla, um viðskipti félagsins með hlutabréf í Högum og Sýn í gær. 365 miðlar seldu sem kunnugt er tæplega ellefu prósenta hlut sinn í Sýn fyrir tæpa tvo milljarða króna og keyptu ríflega þriggja prósenta hlut í Högum fyrir hátt í 1,8 milljarða króna. Var gengið frá viðskiptunum í gærmorgun, eins og fram kom í frétt á vef Fréttablaðsins í gær. Fyrir viðskiptin voru 365 miðlar þriðji stærsti hluthafi Sýnar með tæplega 11 prósenta hlut. Félagið eignaðist hlutinn í kjölfar kaupa Sýnar, þá Fjarskipta, á öllum eignum og rekstri 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Samkeppniseftirlitið setti meðal annars þau skilyrði fyrir sölunni að innan tiltekins tíma myndu 365 miðlar þurfa að selja hlut sinn í Torgi, útgefanda Fréttablaðsins, eða Sýn Greint var frá því í síðasta mánuði að 365 miðlar hefðu fengið Kviku banka til þess að kanna áhuga mögulegra kaupenda á Torgi. Ingibjörg segir að söluferli félagsins sé hafið og því verði haldið áfram. „Auðvitað minnkar hins vegar pressan á því máli, enda ekki lengur þörf á að hraða för vegna skilyrða Samkeppniseftirlitsins,“ segir hún.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Tengdar fréttir Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25