Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2018 15:30 Christian Bale í hlutverki Dick Cheney. Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli við stikluna er útlit leikarans Christian Bale. Myndin mun taka fyrir fyrstu ár Cheney í stjórnmálum, tíma hans sem varaforseti Bush og aðkomu hans að ýmsum umdeildum málum. Þar má nefna Íraksstríðið og atvikið þar sem Cheney skaut veiðifélaga sinn fyrir slysni. Sam Rockwell leikur Bush, Amy Adams leikur eiginkonu Cheney, Lynne og Steve Carell leikur Donald Rumsfeld, sem var varnarmálaráðherra Bush. Bíó og sjónvarp Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli við stikluna er útlit leikarans Christian Bale. Myndin mun taka fyrir fyrstu ár Cheney í stjórnmálum, tíma hans sem varaforseti Bush og aðkomu hans að ýmsum umdeildum málum. Þar má nefna Íraksstríðið og atvikið þar sem Cheney skaut veiðifélaga sinn fyrir slysni. Sam Rockwell leikur Bush, Amy Adams leikur eiginkonu Cheney, Lynne og Steve Carell leikur Donald Rumsfeld, sem var varnarmálaráðherra Bush.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira