Kallaðar út vegna slasaðs göngumanns á Kirkjufelli Atli Ísleifsson skrifar 3. október 2018 18:11 Kirkjufellið stendur við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna slasaðs göngumanns á Kirkjufelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir ekki miklar upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu, en að björgunarsveitir í Grundarfirði, annars staðar á Snæfellsnesi og einnig á höfuðborgarsvæðinu séu á leið á vettvang. Banaslys varð í hlíðum Kirkjufells í Grundarfirði um miðjan síðasta mánuð þegar erlendur ferðamaður, sem hafði orðið viðskila við félaga sinn, féll fram af klettum.RÚV hefur eftir lögreglunni á Vesturlandi að um sé að ræða konu, líklega frá Frakklandi. Hún hafi sjálf kallað á aðstoð, en að ekki sé vitað um hvort að hún sé alvarlega slösuð. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF GNÁ, hefur verið kölluð út og voru fimm sérhæfðir fjallabjörgunarmenn meðferðis.Uppfært 19:35:Björgunarsveitir eru komnir að konunni og eru nú leiða leitað til að koma henni niður úr fjallinu. Þetta segir Einar Strand, formaður svæðisstjórnar Landsbjargar á Snæfellsnesi, í samtali við Vísi. Slæmt veður er á staðnum. Hann segir konuna hafa slasast vestan megin við hrygginn á fjallinu, ekki á ósvipuðum slóðum og banaslysið varð í síðasta mánuði.Uppfært 20:10: Samkvæmt heimildum Vísis er konan komin um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Grundarfjörður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna slasaðs göngumanns á Kirkjufelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir ekki miklar upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu, en að björgunarsveitir í Grundarfirði, annars staðar á Snæfellsnesi og einnig á höfuðborgarsvæðinu séu á leið á vettvang. Banaslys varð í hlíðum Kirkjufells í Grundarfirði um miðjan síðasta mánuð þegar erlendur ferðamaður, sem hafði orðið viðskila við félaga sinn, féll fram af klettum.RÚV hefur eftir lögreglunni á Vesturlandi að um sé að ræða konu, líklega frá Frakklandi. Hún hafi sjálf kallað á aðstoð, en að ekki sé vitað um hvort að hún sé alvarlega slösuð. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF GNÁ, hefur verið kölluð út og voru fimm sérhæfðir fjallabjörgunarmenn meðferðis.Uppfært 19:35:Björgunarsveitir eru komnir að konunni og eru nú leiða leitað til að koma henni niður úr fjallinu. Þetta segir Einar Strand, formaður svæðisstjórnar Landsbjargar á Snæfellsnesi, í samtali við Vísi. Slæmt veður er á staðnum. Hann segir konuna hafa slasast vestan megin við hrygginn á fjallinu, ekki á ósvipuðum slóðum og banaslysið varð í síðasta mánuði.Uppfært 20:10: Samkvæmt heimildum Vísis er konan komin um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar.
Grundarfjörður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira