Finnur: Fannst við vera yfir í hálfleik en leit á töfluna og við vorum undir Árni Jóhannsson skrifar 4. október 2018 22:19 Finnur er alltaf hress. vísir/ernir „Við komum svolítið flatir út í seinni hálfleikinn og náðum ekki að stoppa, tókum vondar ákvarðanir í sóknarleiknum hjá okkur og dass af heppni hjá þeim", sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms eftir tap gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. „Þeir náttúrlega skjóta eins og tittlingar og eru með tæplega 70% nýtingu í þriggja stiga skotum. Ég hef bara ekki séð annað eins. Ég veit ekki hvað Ingi hefur gefið þeim að éta í morgun,” sagði Finnur furðu lostinn. Hann var því næst spurður að því hvort að eitthvað jákvætt væri að finna í þessum leik en sóknarleikur liðsins var á köflum stórfínn. „Já fullt af jákvæðum hlutum sem hægt er að tína til að sjálfsögðu. Liðið er stútfullt af sjálfstrausti. Við byrjum vel og sóknarleikurinn góður á löngum köflum en við getum vissulega gert betur varnarlega enda fengum við á okkur 109 stig.” „Við erum nýliðar og þeir fimmfaldir meistarar þannig að það fellur sumt með þeim og annað ekki með okkur en mér fannst þetta ekki vera 16 stiga leikur.” „Ég er svo blindur og ruglaður á þetta enda fannst mér við vera yfir í hálfleik en þegar ég leit á töfluna þá vorum við undir og fannst mér það ekki eiga að vera þannig miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Finn líst mjög vel á veturinn sem er framundan og hópinn sem hann er með í höndunum. „Mér líst sjúklega vel á þennan vetur. Ég er með meiriháttar hóp hérna, meðalaldurinn er 22 ára. Við erum ungir og graðir og viljum spila, berjast og djöflast og við notum leikinn í kvöld til að vera betri. Við erum byrjaðir að hugsa um næsta leik á móti Grindavík heima.“ Dominos-deild karla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Við komum svolítið flatir út í seinni hálfleikinn og náðum ekki að stoppa, tókum vondar ákvarðanir í sóknarleiknum hjá okkur og dass af heppni hjá þeim", sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms eftir tap gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. „Þeir náttúrlega skjóta eins og tittlingar og eru með tæplega 70% nýtingu í þriggja stiga skotum. Ég hef bara ekki séð annað eins. Ég veit ekki hvað Ingi hefur gefið þeim að éta í morgun,” sagði Finnur furðu lostinn. Hann var því næst spurður að því hvort að eitthvað jákvætt væri að finna í þessum leik en sóknarleikur liðsins var á köflum stórfínn. „Já fullt af jákvæðum hlutum sem hægt er að tína til að sjálfsögðu. Liðið er stútfullt af sjálfstrausti. Við byrjum vel og sóknarleikurinn góður á löngum köflum en við getum vissulega gert betur varnarlega enda fengum við á okkur 109 stig.” „Við erum nýliðar og þeir fimmfaldir meistarar þannig að það fellur sumt með þeim og annað ekki með okkur en mér fannst þetta ekki vera 16 stiga leikur.” „Ég er svo blindur og ruglaður á þetta enda fannst mér við vera yfir í hálfleik en þegar ég leit á töfluna þá vorum við undir og fannst mér það ekki eiga að vera þannig miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Finn líst mjög vel á veturinn sem er framundan og hópinn sem hann er með í höndunum. „Mér líst sjúklega vel á þennan vetur. Ég er með meiriháttar hóp hérna, meðalaldurinn er 22 ára. Við erum ungir og graðir og viljum spila, berjast og djöflast og við notum leikinn í kvöld til að vera betri. Við erum byrjaðir að hugsa um næsta leik á móti Grindavík heima.“
Dominos-deild karla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira