Hamrén svarar Óla Jóh: Ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 13:54 Orð Ólafs bárust til landsliðsþjálfaranna. vísir/bára Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, svöruðu Ólafi Jóhannessyni, þjálfara Íslandsmeistara Vals, fullum hálsi á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ólafur sagði í viðtali við RÚV að hann vildi sjá Hamrén yngja upp í landsliðinu og þá var hann viss um að Svíinn hefði ekki valið fyrsta landsliðshópinn sjálfur. Hamrén fékk bara 16 daga áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp og er Ólafur á því að hann hafi fengið aðstoð við að velja hópinn því hann þekkti ekki leikmennina. „Ég sá viðtalið við Óla og ég þekki Óla ágætlega. Hann segir yfirleitt hlutina í fyrirsögnum en hann er einnig góður maður og ég held að hann hafi ekki látið ætla koma svona út,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Hann veit að Erik Hamrén valdi liðið en að sjálfsögðu, þá eins og nú, er ég aðstoðarmaður hans og aðstoða hann með ákvarðanir.“ Hamrén er ekki orðinn reiprennandi í íslensku og raun langt frá því en hann skyldi spurninguna og vildi einnig svara. „Það hafa allir rétt á sinni skoðun, meira að segja fyrrverandi landsliðsþjálfarar,“ sagði Svíinn. „Mín hugmyndafræði um fótbolta er að maður stendur ekki einn í þessu. Maður þarf að vera með gott fólk í kringum sig og ég vinn náið með Frey og öðrum í hópnum.“ „En, ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni,“ sagði Erik Hamrén ákveðinn að lokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, svöruðu Ólafi Jóhannessyni, þjálfara Íslandsmeistara Vals, fullum hálsi á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ólafur sagði í viðtali við RÚV að hann vildi sjá Hamrén yngja upp í landsliðinu og þá var hann viss um að Svíinn hefði ekki valið fyrsta landsliðshópinn sjálfur. Hamrén fékk bara 16 daga áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp og er Ólafur á því að hann hafi fengið aðstoð við að velja hópinn því hann þekkti ekki leikmennina. „Ég sá viðtalið við Óla og ég þekki Óla ágætlega. Hann segir yfirleitt hlutina í fyrirsögnum en hann er einnig góður maður og ég held að hann hafi ekki látið ætla koma svona út,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Hann veit að Erik Hamrén valdi liðið en að sjálfsögðu, þá eins og nú, er ég aðstoðarmaður hans og aðstoða hann með ákvarðanir.“ Hamrén er ekki orðinn reiprennandi í íslensku og raun langt frá því en hann skyldi spurninguna og vildi einnig svara. „Það hafa allir rétt á sinni skoðun, meira að segja fyrrverandi landsliðsþjálfarar,“ sagði Svíinn. „Mín hugmyndafræði um fótbolta er að maður stendur ekki einn í þessu. Maður þarf að vera með gott fólk í kringum sig og ég vinn náið með Frey og öðrum í hópnum.“ „En, ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni,“ sagði Erik Hamrén ákveðinn að lokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45