„Þjóðadeildin er tilgangslausasta keppni í heimi“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2018 10:30 Klopp er ekki sáttur með þessa nýjustu keppni UEFA vísir/getty Jurgen Klopp segir Þjóðadeild UEFA vera tilgangslausustu keppni í heimi og er ósáttur með að missa leikmenn sína í landsliðsverkefni. Eftir leiki helgarinnar fóru landsliðsmenn víðs vegar um Evrópu til liðs við landslið sín og undirbúa sig flestir undir leik í Þjóðadeild UEFA á næstu dögum. Liverpool hefur spilað þétt síðustu daga, liðið spilaði sjö leiki á 23 dögum. Lærisveinar Klopp komu ágætlega undan þessari erfiðu leikjadagskrá og eru jafnir Manchester City og Chelsea að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. „Því miður eru strákarnir að fara í burtu og þurfa að spila í Þjóðadeildinni, tilgangslausustu kepnni í heimi fótboltans,“ sagði Klopp eftir markalaust jafntefli við Manchester City í gær. „Við vonumst eftir því að þeir komi til baka heilir heilsu til að spila í þessum auðveldu keppnum, úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu.“ „Við þurfum að fara að hugsa um leikmennina. Ef ég hringi í einhvern landsliðsþjálfara og bið hann um að hvíla einn eða tvo leikmenn segist hann vera undir pressu útaf Þjóðadeildinni. Ég veit ekki alveg hvaða verðlaun eru í boði í þeirri keppni en það er víst einhver úrslitaleikur næsta sumar, það er allt og sumt,“ sagði Jurgen Klopp. Íslenska landsliðið spilar leik í Þjóðadeildinni eftir viku, Sviss mætir á Laugardalsvöll 15. október. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Jurgen Klopp segir Þjóðadeild UEFA vera tilgangslausustu keppni í heimi og er ósáttur með að missa leikmenn sína í landsliðsverkefni. Eftir leiki helgarinnar fóru landsliðsmenn víðs vegar um Evrópu til liðs við landslið sín og undirbúa sig flestir undir leik í Þjóðadeild UEFA á næstu dögum. Liverpool hefur spilað þétt síðustu daga, liðið spilaði sjö leiki á 23 dögum. Lærisveinar Klopp komu ágætlega undan þessari erfiðu leikjadagskrá og eru jafnir Manchester City og Chelsea að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. „Því miður eru strákarnir að fara í burtu og þurfa að spila í Þjóðadeildinni, tilgangslausustu kepnni í heimi fótboltans,“ sagði Klopp eftir markalaust jafntefli við Manchester City í gær. „Við vonumst eftir því að þeir komi til baka heilir heilsu til að spila í þessum auðveldu keppnum, úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu.“ „Við þurfum að fara að hugsa um leikmennina. Ef ég hringi í einhvern landsliðsþjálfara og bið hann um að hvíla einn eða tvo leikmenn segist hann vera undir pressu útaf Þjóðadeildinni. Ég veit ekki alveg hvaða verðlaun eru í boði í þeirri keppni en það er víst einhver úrslitaleikur næsta sumar, það er allt og sumt,“ sagði Jurgen Klopp. Íslenska landsliðið spilar leik í Þjóðadeildinni eftir viku, Sviss mætir á Laugardalsvöll 15. október.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira