„Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2018 08:00 Pétur hefur áhyggjur. vísir/skjáskot Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Khabib er væntanlega á leiðinni í tólf mánaða bann. Hann gæti einnið fengið sekt og sviptur titlinum sem hann varði á laugardag. Pétur Marinó Jónsson, ritstjóri MMA-frétta og einn helsti spekingur Stöðvar 2 Sports, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir afleiðingarnar fyrir fíflalæti engar. „Það eru engar afleiðingar af því sem menn gera. Conor kastar trillu í gegnum rútu og hann fær enga refsingu frá UFC. Hann hélt stærsta samningi fyrr og síðar og besta kvöldinu þrátt fyrir að hafa meitt aðra bardagamenn,” sagði Pétur. „Maður veltir fyrir sér hvað UFC ætlar að gera. Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar.” „Þetta virðist vekja mesta athygli; öll neikvæði og skítkast. Það veit enginn hver Robert Whittaker er. Einn besti bardagamaður í heimi og heiðursmaður en segir ekki neitt.” „Það vekur ekki athygli og það er enginn að pæla í því hvað hann er að gera. Eftir þennan bardaga mun Khabib vera enn stærra nafn. Það er sorgleg staðreynd,” sagði Pétur. Innslagið má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Hópslagsmálin í Las Vegas frá mörgum sjónarhornum Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. 7. október 2018 13:30 Khabib biðst afsökunar á ólátunum eftir sigurinn á Conor UFC léttivigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur beðist afsökunar á ólátunum sem brutust út í kjölfar sigur hans á Conor McGregor í nótt. 7. október 2018 15:38 Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45 Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann. 8. október 2018 15:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira
Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Khabib er væntanlega á leiðinni í tólf mánaða bann. Hann gæti einnið fengið sekt og sviptur titlinum sem hann varði á laugardag. Pétur Marinó Jónsson, ritstjóri MMA-frétta og einn helsti spekingur Stöðvar 2 Sports, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir afleiðingarnar fyrir fíflalæti engar. „Það eru engar afleiðingar af því sem menn gera. Conor kastar trillu í gegnum rútu og hann fær enga refsingu frá UFC. Hann hélt stærsta samningi fyrr og síðar og besta kvöldinu þrátt fyrir að hafa meitt aðra bardagamenn,” sagði Pétur. „Maður veltir fyrir sér hvað UFC ætlar að gera. Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar.” „Þetta virðist vekja mesta athygli; öll neikvæði og skítkast. Það veit enginn hver Robert Whittaker er. Einn besti bardagamaður í heimi og heiðursmaður en segir ekki neitt.” „Það vekur ekki athygli og það er enginn að pæla í því hvað hann er að gera. Eftir þennan bardaga mun Khabib vera enn stærra nafn. Það er sorgleg staðreynd,” sagði Pétur. Innslagið má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Hópslagsmálin í Las Vegas frá mörgum sjónarhornum Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. 7. október 2018 13:30 Khabib biðst afsökunar á ólátunum eftir sigurinn á Conor UFC léttivigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur beðist afsökunar á ólátunum sem brutust út í kjölfar sigur hans á Conor McGregor í nótt. 7. október 2018 15:38 Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45 Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann. 8. október 2018 15:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira
Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32
Hópslagsmálin í Las Vegas frá mörgum sjónarhornum Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. 7. október 2018 13:30
Khabib biðst afsökunar á ólátunum eftir sigurinn á Conor UFC léttivigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur beðist afsökunar á ólátunum sem brutust út í kjölfar sigur hans á Conor McGregor í nótt. 7. október 2018 15:38
Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45
Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann. 8. október 2018 15:00