Línuvörðurinn sagði Lennon hafa slegið í áttina að sér og kallað sig „a fucking joke“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. september 2018 14:34 FH-ingar eru ósáttir við rauða spjaldið. mynd/skjáskot Steven Lennon, framherji FH, verður ekki með liðinu á sunnudaginn þegar að liðið mætir Val í stórleik í Pepsi-deild karla en hann fékk rautt spjald í síðasta leik á móti Víkingi. FH-ingar voru verulega ósáttir með rauða spjaldið sem Lennon fékk en Birkir Sigurðarson, aðstoðardómari eitt í leiknum, sagði Einari Inga Jóhannssyni að gefa Skotanum rautt. Enginn vissi af hverju en nú er hægt að sjá það. Hafnafjarðarliðið var með eigið tökulið á hliðarlínunni sem að náði öllum látunum en FH er búið að birta æsinginn á Facebook-síðu sinni og texta hluta af látunum. „Þú hlýtur að vera að djóka maður. Hann skutlar sér niður,“ segir reiður aðstoðarþjálfari FH, Ásmundur Guðni Haraldsson en dæmd var aukaspyrna á Lennon fyrir að brjóta á Jörgen Richardsen, bakverði Víkings.Einhver heyrist segja að Víkingurinn sé algjör aumingi. Lennon lætur svo eitthvað út úr sér sem heyrist illa og er ekki textað en segir svo: „Þetta er ekki einu sinni gult spjald. Lærðu fokking leikinn, maður. Ég kom varla við hann.“ Þá heyrist í Birki kalla á Einar dómara nokkrum sinnum. „Einar, Einar, Einar Ingi. Brottvísun á Lennon núna,“ segir aðstoðardómarinn. Atli Viðar Björnsson stendur ofan í atvikinu og trúir ekki eigin augum. „Hann slær í áttina að mér og segir you're a fucking joke tvisvar,“ segir Birkir við Einar Inga sem byrjar á því að gefa Atla Viðari rautt en rekur svo Skotann út af. FH-ingar héldu svo áfram að láta Birki heyra það en dómnum var ekki breytt og verður Lennon því í banni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sport Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Sjá meira
Steven Lennon, framherji FH, verður ekki með liðinu á sunnudaginn þegar að liðið mætir Val í stórleik í Pepsi-deild karla en hann fékk rautt spjald í síðasta leik á móti Víkingi. FH-ingar voru verulega ósáttir með rauða spjaldið sem Lennon fékk en Birkir Sigurðarson, aðstoðardómari eitt í leiknum, sagði Einari Inga Jóhannssyni að gefa Skotanum rautt. Enginn vissi af hverju en nú er hægt að sjá það. Hafnafjarðarliðið var með eigið tökulið á hliðarlínunni sem að náði öllum látunum en FH er búið að birta æsinginn á Facebook-síðu sinni og texta hluta af látunum. „Þú hlýtur að vera að djóka maður. Hann skutlar sér niður,“ segir reiður aðstoðarþjálfari FH, Ásmundur Guðni Haraldsson en dæmd var aukaspyrna á Lennon fyrir að brjóta á Jörgen Richardsen, bakverði Víkings.Einhver heyrist segja að Víkingurinn sé algjör aumingi. Lennon lætur svo eitthvað út úr sér sem heyrist illa og er ekki textað en segir svo: „Þetta er ekki einu sinni gult spjald. Lærðu fokking leikinn, maður. Ég kom varla við hann.“ Þá heyrist í Birki kalla á Einar dómara nokkrum sinnum. „Einar, Einar, Einar Ingi. Brottvísun á Lennon núna,“ segir aðstoðardómarinn. Atli Viðar Björnsson stendur ofan í atvikinu og trúir ekki eigin augum. „Hann slær í áttina að mér og segir you're a fucking joke tvisvar,“ segir Birkir við Einar Inga sem byrjar á því að gefa Atla Viðari rautt en rekur svo Skotann út af. FH-ingar héldu svo áfram að láta Birki heyra það en dómnum var ekki breytt og verður Lennon því í banni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sport Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Sjá meira