Rappmógúllinn fyrrverandi Suge Knight í 28 ára fangelsi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2018 08:03 Halla fór undan fæti hjá Knight eftir að rapparinn Tupac var myrtur. Rappmógúllinn fyrrverandi Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi. Hann mun þurfa að dúsa í fangelsi í 28 ár. Knight er best þekktur fyrir að hafa stofnað plötuútgáfuna Death Row Records á tíunda áratug síðustu aldar. Útgáfan var ein sú helsta í rappsenuni í Bandaríkjunum á sínum tíma og gaf út þekktar plötur með Dr. Dre, Snoop Dog og Tupac, svo dæmi séu tekin. Halla fór undan fæti hjá Knight eftir að Tupac var skotinn til bana í bifreið Knight en útgáfa hans varð síðar gjaldþrota Manndrápið sem Knight játaði á sig má sjá á upptökum öryggismyndavéla sem voru meðal sönnunargagna í málinu. Þar má sjá Knight koma á pallbíl sínum að verslun í Compton í Los Angeles. Kom annar af þeim sem Knight ók yfir að bíl hans. Svo virðist sem að einhverjar deilur hafi hafist og að lokum má sjá Knight bakka af ákafa áður en hann keyrir yfir manninn. Þá keyrði hann einnig á annan mann sem lést, en hinn slasaðist alvarlega. Atvikið átti sér stað á upptökustað fyrir auglýsingu fyrir myndina Straight Outta Compton, mynd sem fjallar um rappsveitina NWA, sem Knight tengist sterkum böndum. Talið er að atvikið megi rekja til deilna um myndina. Knight gerði samning við saksóknara um að játa á sig manndráp og sleppa þannig við ákærur um morð og tilraun til morðs. Hefði hann verið fundinn sekur um slíkt hefði hann staðið frammi fyrir lífstíðarfangelsi. Hluti af samningnum felur í sér að Knight fær 22 ára dóm fyrir manndrápið og sex ár í viðbót þar sem þetta er hans þriðja alvarlega brot. Tónlist Tengdar fréttir Myndband birt af því þegar „Suge“ Knight keyrði yfir tvo menn Hefur borið því við að hafa keyrt óvart á mennina. 9. mars 2015 14:01 „Suge“ Knight ákærður fyrir morð Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn. 3. febrúar 2015 15:27 „Suge“ Knight hefur gefið sig fram Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést. 30. janúar 2015 13:11 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Sjá meira
Rappmógúllinn fyrrverandi Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi. Hann mun þurfa að dúsa í fangelsi í 28 ár. Knight er best þekktur fyrir að hafa stofnað plötuútgáfuna Death Row Records á tíunda áratug síðustu aldar. Útgáfan var ein sú helsta í rappsenuni í Bandaríkjunum á sínum tíma og gaf út þekktar plötur með Dr. Dre, Snoop Dog og Tupac, svo dæmi séu tekin. Halla fór undan fæti hjá Knight eftir að Tupac var skotinn til bana í bifreið Knight en útgáfa hans varð síðar gjaldþrota Manndrápið sem Knight játaði á sig má sjá á upptökum öryggismyndavéla sem voru meðal sönnunargagna í málinu. Þar má sjá Knight koma á pallbíl sínum að verslun í Compton í Los Angeles. Kom annar af þeim sem Knight ók yfir að bíl hans. Svo virðist sem að einhverjar deilur hafi hafist og að lokum má sjá Knight bakka af ákafa áður en hann keyrir yfir manninn. Þá keyrði hann einnig á annan mann sem lést, en hinn slasaðist alvarlega. Atvikið átti sér stað á upptökustað fyrir auglýsingu fyrir myndina Straight Outta Compton, mynd sem fjallar um rappsveitina NWA, sem Knight tengist sterkum böndum. Talið er að atvikið megi rekja til deilna um myndina. Knight gerði samning við saksóknara um að játa á sig manndráp og sleppa þannig við ákærur um morð og tilraun til morðs. Hefði hann verið fundinn sekur um slíkt hefði hann staðið frammi fyrir lífstíðarfangelsi. Hluti af samningnum felur í sér að Knight fær 22 ára dóm fyrir manndrápið og sex ár í viðbót þar sem þetta er hans þriðja alvarlega brot.
Tónlist Tengdar fréttir Myndband birt af því þegar „Suge“ Knight keyrði yfir tvo menn Hefur borið því við að hafa keyrt óvart á mennina. 9. mars 2015 14:01 „Suge“ Knight ákærður fyrir morð Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn. 3. febrúar 2015 15:27 „Suge“ Knight hefur gefið sig fram Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést. 30. janúar 2015 13:11 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Sjá meira
Myndband birt af því þegar „Suge“ Knight keyrði yfir tvo menn Hefur borið því við að hafa keyrt óvart á mennina. 9. mars 2015 14:01
„Suge“ Knight ákærður fyrir morð Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn. 3. febrúar 2015 15:27
„Suge“ Knight hefur gefið sig fram Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést. 30. janúar 2015 13:11