„De Bruyne er fljótari að jafna sig á meiðslum en aðrir“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. september 2018 14:57 Kevin De Bruyne með enska meistarabikarinn í vor. Vísir/Getty Kevin de Bruyne gæti verið kominn til baka úr meiðslum þegar íslenska karlalandsliðið sækir það belgíska heim í lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA í nóvember. De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City í ágúst og var upphaflega talið að hann myndi vera frá í að minnsta kosti þrjá mánuði. Landsliðsþjálfari Belga, Roberto Martinez, telur þó að það sé styttra í endurkomu miðjumannsins. „Ég held við munum sjá hann á vellinum miklu fyrr en eðlilegt er miðað við svona meiðsli og ég held hann gæti komið ferskari inn í liðið eftir þessa fjarveru,“ sagði Martinez á ráðstefnu í Lundúnum. „Hann er að eðlisfari fljótari að jafna sig en aðrir leikmenn.“ Í síðustu viku sagði de Bruyne að hann þyrfti líklega þrjár til fimm vikur í viðbót en Martinez virðist gefa í skyn að endurkoman sé nær þremur vikum heldur en fimm. Ísland og Belgía mætast ytra 15. nóvember í síðasta leik Íslands í Þjóðadeildinni. Belgar unnu 3-0 sigur á Laugardalsvelli í byrjun september. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30 De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00 Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Sjá meira
Kevin de Bruyne gæti verið kominn til baka úr meiðslum þegar íslenska karlalandsliðið sækir það belgíska heim í lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA í nóvember. De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City í ágúst og var upphaflega talið að hann myndi vera frá í að minnsta kosti þrjá mánuði. Landsliðsþjálfari Belga, Roberto Martinez, telur þó að það sé styttra í endurkomu miðjumannsins. „Ég held við munum sjá hann á vellinum miklu fyrr en eðlilegt er miðað við svona meiðsli og ég held hann gæti komið ferskari inn í liðið eftir þessa fjarveru,“ sagði Martinez á ráðstefnu í Lundúnum. „Hann er að eðlisfari fljótari að jafna sig en aðrir leikmenn.“ Í síðustu viku sagði de Bruyne að hann þyrfti líklega þrjár til fimm vikur í viðbót en Martinez virðist gefa í skyn að endurkoman sé nær þremur vikum heldur en fimm. Ísland og Belgía mætast ytra 15. nóvember í síðasta leik Íslands í Þjóðadeildinni. Belgar unnu 3-0 sigur á Laugardalsvelli í byrjun september.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30 De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00 Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Sjá meira
De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30
De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00
Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00