Vilja ekki að Kókómjólkur-Klói sé bendlaður við bjór Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. september 2018 09:56 Klói, kókómjólkurköttur og bjór. Vísir/BORG/MS Mjólkursamsalan (MS) hefur farið þess á leit við brugghúsið Borg að það láti af notkun auðkennisins „Klói“ í bjórbruggun sinni. Tilefnið er súkkulaði-porter sem Borg kynnti til leiks um síðastliðin mánaðamót, en hann ber sama nafn og kötturinn sem MS hefur notað til auðkenningar á kókómjólk fyrirtækisins - Klói. Þar að auki var nafn bjórsins ritað með gulu og bleiku letri, sömu litum og sjá má á feldi kókómjólkurkattarins. Bjórinn var framleiddur í takmörkuðu upplagi en í honum var að finna súkkulaðihismi frá Omnom. Í bréfi sem MS sendi á Borg, og reifað er í Morgunblaðinu í dag, segist Mjólkursamsalan telja að notkun Borgar á Klóa-nafninu feli í sér „óréttmæta viðskiptahætti sem séu til þess fallnir að afla félaginu viðskipta með ótilhlýðilegum hætti á kostnað áralangrar markaðssetningar MS.“ MS telur þar að auki að notkun Borgar á auðkenninu geti valdið „ruglingi og þau hughrif gætu skapast hjá neytendum að tengsl séu milli kókómjólkur og bjórtegundarinnar.“ Í samtali við Morgunblaðið segist Árni Theódór Long, bruggmeistari hjá Borg, gáttaður á þessum bréfsendingum MS. Hann hafi hreinlega verið búinn að gleyma þessu „súkkulaðimjólkurdæmi,“ bjórinn hafi selst upp á örfáum dögum og að fyrirtæki væri nú að einbeita sér að framleiðslu jólabjórs Borgar. „Ég var líka alltaf meiri Kappa-maður, svo er ég litblindur í þokkabót. Þetta er þá annars ekki í fyrsta skipti sem köttur er að þvælast í nágrannahúsum í Reykjavík,“ er haft eftir bruggmeistaranum Árna. Neytendur Tengdar fréttir Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31 „In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Mjólkursamsalan (MS) hefur farið þess á leit við brugghúsið Borg að það láti af notkun auðkennisins „Klói“ í bjórbruggun sinni. Tilefnið er súkkulaði-porter sem Borg kynnti til leiks um síðastliðin mánaðamót, en hann ber sama nafn og kötturinn sem MS hefur notað til auðkenningar á kókómjólk fyrirtækisins - Klói. Þar að auki var nafn bjórsins ritað með gulu og bleiku letri, sömu litum og sjá má á feldi kókómjólkurkattarins. Bjórinn var framleiddur í takmörkuðu upplagi en í honum var að finna súkkulaðihismi frá Omnom. Í bréfi sem MS sendi á Borg, og reifað er í Morgunblaðinu í dag, segist Mjólkursamsalan telja að notkun Borgar á Klóa-nafninu feli í sér „óréttmæta viðskiptahætti sem séu til þess fallnir að afla félaginu viðskipta með ótilhlýðilegum hætti á kostnað áralangrar markaðssetningar MS.“ MS telur þar að auki að notkun Borgar á auðkenninu geti valdið „ruglingi og þau hughrif gætu skapast hjá neytendum að tengsl séu milli kókómjólkur og bjórtegundarinnar.“ Í samtali við Morgunblaðið segist Árni Theódór Long, bruggmeistari hjá Borg, gáttaður á þessum bréfsendingum MS. Hann hafi hreinlega verið búinn að gleyma þessu „súkkulaðimjólkurdæmi,“ bjórinn hafi selst upp á örfáum dögum og að fyrirtæki væri nú að einbeita sér að framleiðslu jólabjórs Borgar. „Ég var líka alltaf meiri Kappa-maður, svo er ég litblindur í þokkabót. Þetta er þá annars ekki í fyrsta skipti sem köttur er að þvælast í nágrannahúsum í Reykjavík,“ er haft eftir bruggmeistaranum Árna.
Neytendur Tengdar fréttir Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31 „In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31
„In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55