Samtrygging fjórflokksins stórfurðuleg Sveinn Arnarsson skrifar 28. september 2018 07:00 Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, er ósátt. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, gagnrýnir hvernig skipað er í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga en landsþing flokksins fer nú fram á Akureyri. Hún segir reglur sambandsins tryggja ítök gömlu valdaflokkanna á kostnað hinna. „Fráfarandi stjórn skipar valnefnd sem kemur með tillögu um næstu stjórn. Þar er staðinn vörður um fjórflokkinn með mælikvörðum sem sambandið sjálft setur sér. Það tekur ekki tillit til nýrra framboða sem er fjórði stærsti flokkurinn og vann stórsigur í síðustu kosningum,“ segir Vigdís. „Það var gerð tillaga um það að stjórn Sambands sveitarfélaga yrði skipuð fjórflokknum með því skrýtna afbrigði að Reykjavíkurborg hefur frjálst val um þrjá fulltrúa. Það er ekki tekið tillit til nýrra framboða eða óháðra. “ Í dag verður ellefu manna stjórn kosin auk þess sem Sjálfstæðisfólkið Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, bjóða sig fram til formanns. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins virðast Sjálfstæðismenn ekki hafa komið sér saman um nýjan formann en þeir eru langstærsti flokkurinn á þinginu. Vigdís segir stjórnarkjörið sýna samtryggingu fjórflokksins. „Tillaga að nýrri stjórn sambandsins endurspeglar ekki úrslit sveitarstjórnarkosninga og það er stórfurðulegt,“ segir Vigdís. „Ég var á þingi og varð aldrei vitni að svona vinnubrögðum. Hér ríkir ekkert lýðræði eins og menn tala fjálglega um á tyllidögum.“ Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ríki og sveitarfélög vinni betur saman í málefnum utangarðsfólks Árið 2012 var fjöldi einstaklinga sem taldist utangarðs og/eða heimilislausir í Reykjavík 179 talsins en sú tala var komin upp í 349 einstaklinga árið 2017. 20. júlí 2018 19:30 Sveitarstjórnarstigið til framtíðar Sveitarstjórnarfólk um allt land er í óða önn að leggja línur fyrir starfsemi síns sveitarfélags á yfirstandandi kjörtímabili. 28. september 2018 07:00 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, gagnrýnir hvernig skipað er í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga en landsþing flokksins fer nú fram á Akureyri. Hún segir reglur sambandsins tryggja ítök gömlu valdaflokkanna á kostnað hinna. „Fráfarandi stjórn skipar valnefnd sem kemur með tillögu um næstu stjórn. Þar er staðinn vörður um fjórflokkinn með mælikvörðum sem sambandið sjálft setur sér. Það tekur ekki tillit til nýrra framboða sem er fjórði stærsti flokkurinn og vann stórsigur í síðustu kosningum,“ segir Vigdís. „Það var gerð tillaga um það að stjórn Sambands sveitarfélaga yrði skipuð fjórflokknum með því skrýtna afbrigði að Reykjavíkurborg hefur frjálst val um þrjá fulltrúa. Það er ekki tekið tillit til nýrra framboða eða óháðra. “ Í dag verður ellefu manna stjórn kosin auk þess sem Sjálfstæðisfólkið Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, bjóða sig fram til formanns. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins virðast Sjálfstæðismenn ekki hafa komið sér saman um nýjan formann en þeir eru langstærsti flokkurinn á þinginu. Vigdís segir stjórnarkjörið sýna samtryggingu fjórflokksins. „Tillaga að nýrri stjórn sambandsins endurspeglar ekki úrslit sveitarstjórnarkosninga og það er stórfurðulegt,“ segir Vigdís. „Ég var á þingi og varð aldrei vitni að svona vinnubrögðum. Hér ríkir ekkert lýðræði eins og menn tala fjálglega um á tyllidögum.“
Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ríki og sveitarfélög vinni betur saman í málefnum utangarðsfólks Árið 2012 var fjöldi einstaklinga sem taldist utangarðs og/eða heimilislausir í Reykjavík 179 talsins en sú tala var komin upp í 349 einstaklinga árið 2017. 20. júlí 2018 19:30 Sveitarstjórnarstigið til framtíðar Sveitarstjórnarfólk um allt land er í óða önn að leggja línur fyrir starfsemi síns sveitarfélags á yfirstandandi kjörtímabili. 28. september 2018 07:00 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Ríki og sveitarfélög vinni betur saman í málefnum utangarðsfólks Árið 2012 var fjöldi einstaklinga sem taldist utangarðs og/eða heimilislausir í Reykjavík 179 talsins en sú tala var komin upp í 349 einstaklinga árið 2017. 20. júlí 2018 19:30
Sveitarstjórnarstigið til framtíðar Sveitarstjórnarfólk um allt land er í óða önn að leggja línur fyrir starfsemi síns sveitarfélags á yfirstandandi kjörtímabili. 28. september 2018 07:00