Yfir átta þúsund sáu Lof mér að falla um helgina Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2018 11:30 Bíógestir stóðu upp eftir forsýninguna á síðasta þriðjudag og klöppuðu lengi og vel. mynd/mummi lú Lof mér að falla sló í gegn um helgina í kvikmyndahúsum á Íslandi og sáu 8300 manns kvikmyndina í bíó um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum kvikmyndarinnar. Mýrin er aðsóknarmesta kvikmynd sögunnar ef litið er til opnunarhelgarinnar en 15.796 sá þá kvikmynd á opnunarhelgi í október 2006. Í öðru sæti er kvikmyndin Bjarnfreðarson en 13.844 sáu þá mynd á fyrstu helginni í desember 2009. Myndin segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Um er að ræða önnur stikla myndarinnar. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eigin hagsbóta. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. 12 árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli þeirra óumflýjanlegt. Leikstjóri myndarinnar er Baldvin Z en hann skrifar einnig handriti myndarinnar ásamt Birgi Erni Steinarssyni. Baldvin Z leikstýrði einnig Vonarstræti sem sló eftirminnilega í gegn og 48.000 gestir sáu árið 2014, en 30 prósent fleiri sáu Lof mér að falla um helgina en Vonarstræti á frumsýningarhelgi. Með aðalhlutverk í Lof mér að falla eru leikkonurnar Elín Sif Halldórsdóttir og Eyrún Björk Jakobsdóttir en leikarinn Þorsteinn Bachman fer einnig með stórt hlutverk. Í myndinni fara einnig með hlutverk Sturla Atlason, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Kristín Þóra Haraldsdóttir. og Halldór Halldórsson. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lof mér að falla valin á stærstu kvikmyndahátíð Asíu Lof mér að falla mun taka þátt í World Cinema hluta Busan, stærstu kvikmyndahátíðar Asíu, sem fram fer í Suður Kóreu 4.-13. október. 5. september 2018 17:00 Lof mér að falla skildi bíógesti eftir í sjokki og sumir gengu grátandi út úr salnum "Ég er mjög stressaður, ég verð bara að viðurkenna það. Ég var búinn að lofa mér því að halda ekki ræðu um það hvað það er erfitt að vera kvikmyndagerðamaður á Íslandi og hvað við þjáumst mikið fyrir verkið, en shit við gerðum það.“ 5. september 2018 10:30 Reyndi að setja sig inn í heim Magneu Kristín Þóra Haraldsdóttir sýnir stórleik í kvikmyndinni Lof mér að falla þar sem hún leikur Magneu á eldri árum. 6. september 2018 06:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Lof mér að falla sló í gegn um helgina í kvikmyndahúsum á Íslandi og sáu 8300 manns kvikmyndina í bíó um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum kvikmyndarinnar. Mýrin er aðsóknarmesta kvikmynd sögunnar ef litið er til opnunarhelgarinnar en 15.796 sá þá kvikmynd á opnunarhelgi í október 2006. Í öðru sæti er kvikmyndin Bjarnfreðarson en 13.844 sáu þá mynd á fyrstu helginni í desember 2009. Myndin segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Um er að ræða önnur stikla myndarinnar. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eigin hagsbóta. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. 12 árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli þeirra óumflýjanlegt. Leikstjóri myndarinnar er Baldvin Z en hann skrifar einnig handriti myndarinnar ásamt Birgi Erni Steinarssyni. Baldvin Z leikstýrði einnig Vonarstræti sem sló eftirminnilega í gegn og 48.000 gestir sáu árið 2014, en 30 prósent fleiri sáu Lof mér að falla um helgina en Vonarstræti á frumsýningarhelgi. Með aðalhlutverk í Lof mér að falla eru leikkonurnar Elín Sif Halldórsdóttir og Eyrún Björk Jakobsdóttir en leikarinn Þorsteinn Bachman fer einnig með stórt hlutverk. Í myndinni fara einnig með hlutverk Sturla Atlason, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Kristín Þóra Haraldsdóttir. og Halldór Halldórsson.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lof mér að falla valin á stærstu kvikmyndahátíð Asíu Lof mér að falla mun taka þátt í World Cinema hluta Busan, stærstu kvikmyndahátíðar Asíu, sem fram fer í Suður Kóreu 4.-13. október. 5. september 2018 17:00 Lof mér að falla skildi bíógesti eftir í sjokki og sumir gengu grátandi út úr salnum "Ég er mjög stressaður, ég verð bara að viðurkenna það. Ég var búinn að lofa mér því að halda ekki ræðu um það hvað það er erfitt að vera kvikmyndagerðamaður á Íslandi og hvað við þjáumst mikið fyrir verkið, en shit við gerðum það.“ 5. september 2018 10:30 Reyndi að setja sig inn í heim Magneu Kristín Þóra Haraldsdóttir sýnir stórleik í kvikmyndinni Lof mér að falla þar sem hún leikur Magneu á eldri árum. 6. september 2018 06:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Lof mér að falla valin á stærstu kvikmyndahátíð Asíu Lof mér að falla mun taka þátt í World Cinema hluta Busan, stærstu kvikmyndahátíðar Asíu, sem fram fer í Suður Kóreu 4.-13. október. 5. september 2018 17:00
Lof mér að falla skildi bíógesti eftir í sjokki og sumir gengu grátandi út úr salnum "Ég er mjög stressaður, ég verð bara að viðurkenna það. Ég var búinn að lofa mér því að halda ekki ræðu um það hvað það er erfitt að vera kvikmyndagerðamaður á Íslandi og hvað við þjáumst mikið fyrir verkið, en shit við gerðum það.“ 5. september 2018 10:30
Reyndi að setja sig inn í heim Magneu Kristín Þóra Haraldsdóttir sýnir stórleik í kvikmyndinni Lof mér að falla þar sem hún leikur Magneu á eldri árum. 6. september 2018 06:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein