Hannes: Megum ekki sökkva okkur í volæði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. september 2018 14:30 Hannes Þór Halldórsson. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að leikurinn gegn Belgum í kvöld verði stórt próf fyrir íslenska liðið eftir hörmungarnar í Sviss um síðustu helgi. „Það er ekki hægt að neita því að svona skellur gerir það að verkum að sjálfstraustið fær svolítið högg. Við megum samt ekki gleyma því að við erum búnir að standa okkur vel í sex ár hér heima,“ segir Hannes Þór ákveðinn. „Þetta var áfall og það þarf að vinna sig út úr því. Við megum ekki sökkva okkur í volæði og láta þetta hafa varanleg áhrif á sjálfstraustið. Það er okkar verkefni núna. Besta sem við getum gert er að rífa okkur upp og eiga góðan leik á móti Belgum. Þá er hægt að líta á leikinn í Sviss sem einangrað atvik og slys.“ Sumir knattspyrnuáhugamenn óttast að partíið í kringum karlalandsliðið sé búið eftir tapið gegn Sviss. Hannes er þó ekki á því. „Ég sé enga ástæðu til þess. Við þurfum samt að sýna það í verki. Þetta er sama lið og hefur náð árangri og við erum enn hungraðir í að ná árangri. Stórmótin hafa verið ótrúleg lífsreynsla og við erum í góðum séns að komast aftur á stórmót,“ segir Hannes. „Við erum mættir til að ná árangri og ég sé enga ástæðu til þess að partíið sé búið. Við viljum meira. Leikur Íslands og Belgíu í kvöld hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi. Upphitun fyrir leikinn í sjóvnvarpinu hefst klukkan 17.45. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Kolbeinn hefur verið að bæta sig á hverri æfingu Erik Hamrén landsliðsþjálfari útilokar ekki að nota Kolbein Sigþórsson í leiknum gegn Belgíu í kvöld. Hann talaði um fyrir leikina tvo í Þjóðadeildinni að nota Kolbein í fimmtán til tuttugu mínútur en framherjinn kom ekkert við sögu í slátruninni í Sviss. 11. september 2018 12:30 Alderweireld ræddi um tap Íslands í Sviss og nýja Þjóðadeildarlagið Það verður mikið um dýrðir í Laugardalnum í kvöld er eitt besta landslið heims, Belgía, mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 07:00 Þegar Belgar mættu síðast í Laugardalinn: „Læt ekki hafa mig að fífli“ Belgíska fótboltalandsliðið er mætt til Íslands og mætir strákunum okkar í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Það eru 42 ár síðan Belgar voru síðast í Laugardalnum. 11. september 2018 13:30 Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. 10. september 2018 20:37 Toby Alderweireld: Tap Íslands gegn Sviss ekki gott fyrir okkur Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, segir að stórt tap Íslands í Sviss hafi ekki verið gott fyrir Belgíu. 10. september 2018 20:12 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að leikurinn gegn Belgum í kvöld verði stórt próf fyrir íslenska liðið eftir hörmungarnar í Sviss um síðustu helgi. „Það er ekki hægt að neita því að svona skellur gerir það að verkum að sjálfstraustið fær svolítið högg. Við megum samt ekki gleyma því að við erum búnir að standa okkur vel í sex ár hér heima,“ segir Hannes Þór ákveðinn. „Þetta var áfall og það þarf að vinna sig út úr því. Við megum ekki sökkva okkur í volæði og láta þetta hafa varanleg áhrif á sjálfstraustið. Það er okkar verkefni núna. Besta sem við getum gert er að rífa okkur upp og eiga góðan leik á móti Belgum. Þá er hægt að líta á leikinn í Sviss sem einangrað atvik og slys.“ Sumir knattspyrnuáhugamenn óttast að partíið í kringum karlalandsliðið sé búið eftir tapið gegn Sviss. Hannes er þó ekki á því. „Ég sé enga ástæðu til þess. Við þurfum samt að sýna það í verki. Þetta er sama lið og hefur náð árangri og við erum enn hungraðir í að ná árangri. Stórmótin hafa verið ótrúleg lífsreynsla og við erum í góðum séns að komast aftur á stórmót,“ segir Hannes. „Við erum mættir til að ná árangri og ég sé enga ástæðu til þess að partíið sé búið. Við viljum meira. Leikur Íslands og Belgíu í kvöld hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi. Upphitun fyrir leikinn í sjóvnvarpinu hefst klukkan 17.45.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Kolbeinn hefur verið að bæta sig á hverri æfingu Erik Hamrén landsliðsþjálfari útilokar ekki að nota Kolbein Sigþórsson í leiknum gegn Belgíu í kvöld. Hann talaði um fyrir leikina tvo í Þjóðadeildinni að nota Kolbein í fimmtán til tuttugu mínútur en framherjinn kom ekkert við sögu í slátruninni í Sviss. 11. september 2018 12:30 Alderweireld ræddi um tap Íslands í Sviss og nýja Þjóðadeildarlagið Það verður mikið um dýrðir í Laugardalnum í kvöld er eitt besta landslið heims, Belgía, mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 07:00 Þegar Belgar mættu síðast í Laugardalinn: „Læt ekki hafa mig að fífli“ Belgíska fótboltalandsliðið er mætt til Íslands og mætir strákunum okkar í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Það eru 42 ár síðan Belgar voru síðast í Laugardalnum. 11. september 2018 13:30 Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. 10. september 2018 20:37 Toby Alderweireld: Tap Íslands gegn Sviss ekki gott fyrir okkur Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, segir að stórt tap Íslands í Sviss hafi ekki verið gott fyrir Belgíu. 10. september 2018 20:12 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Hamrén: Kolbeinn hefur verið að bæta sig á hverri æfingu Erik Hamrén landsliðsþjálfari útilokar ekki að nota Kolbein Sigþórsson í leiknum gegn Belgíu í kvöld. Hann talaði um fyrir leikina tvo í Þjóðadeildinni að nota Kolbein í fimmtán til tuttugu mínútur en framherjinn kom ekkert við sögu í slátruninni í Sviss. 11. september 2018 12:30
Alderweireld ræddi um tap Íslands í Sviss og nýja Þjóðadeildarlagið Það verður mikið um dýrðir í Laugardalnum í kvöld er eitt besta landslið heims, Belgía, mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 07:00
Þegar Belgar mættu síðast í Laugardalinn: „Læt ekki hafa mig að fífli“ Belgíska fótboltalandsliðið er mætt til Íslands og mætir strákunum okkar í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Það eru 42 ár síðan Belgar voru síðast í Laugardalnum. 11. september 2018 13:30
Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. 10. september 2018 20:37
Toby Alderweireld: Tap Íslands gegn Sviss ekki gott fyrir okkur Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, segir að stórt tap Íslands í Sviss hafi ekki verið gott fyrir Belgíu. 10. september 2018 20:12
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn