Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2018 09:00 Erik Hamrén svekktur í dalnum í gær. vísir/vilhelm Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fengu sinn stærsta skell á Laugardalsvelli í mótsleik í fjórtán ár þegar að liðið tapaði fyrir Belgíu, 3-0, í annarri umferð Þjóðadeildarinnar í gærkvöldi. Eden Hazard skoraði eitt og Romelu Lukaku tvö mörk fyrir bronslið HM 2018 en sigurinn var vægast sagt sanngjarn þar sem að belgíska liðið var mun meira með boltann og stýrði leiknum nánast frá upphafi. Ísland var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að tapa í mótsleik á Laugardalsvelli í rúm fimm ár eða síðan að liðið lá fyrir Slóveníu, 4-2, í undankeppni HM 2014.Romelu Lukaku skorar þriðja mark Belgíu.vísir/vilhelmSíðan þá hefur íslenska liðið spilað þrettán mótsleiki í dalnum, unnið tíu og gert eitt jafntefli. Ísland vann alla leikina í undankeppni HM 2018 en eftir að leggja Finnland, 3-2, hélt liðið hreinu á móti Tyrklandi, Króatíu, Úkraínu og Kósóvó á leið sinni á HM. Tapið í gær var það stærsta í mótsleik í Laugardalnum í tæp fjórtán ár eða síðan að Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 4-1, í undankeppni HM 2006. Svíar voru þá 4-0 yfir í hálfleik en Eiður Smári Guðjohnsen minnkaði muninn í seinni hálfleik. Lars Lagerbäck, sem ásamt Heimi Hallgrímssyni reif íslenska landsliðið upp úr mikilli lægð og hóf fótboltaævintýrið hér á landi, stýrði sænska liðinu í þessum leik. Framherjinn Marcus Allbäck, þáverandi leikmaður Aston Villa, skoraði eitt mark fyrir Svíþjóð í leiknum en hann er umboðsmaður Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands. Hamrén hefur í tveimur fyrstu leikjum með Ísland horft upp á annars vegar stærsta tap liðsins í 17 ár (6-0 á móti Sviss) og stærsta tapið í mótsleik á Laugardalsvelli í fjórtán ár. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ 11. september 2018 21:57 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16 Gylfi og Raggi neituðu að koma í viðtöl Gylfi Þór Sigurðson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag, og Ragnar Sigurðsson neituðu að tala við fjölmiðla eftir tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:27 Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. 11. september 2018 21:43 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fengu sinn stærsta skell á Laugardalsvelli í mótsleik í fjórtán ár þegar að liðið tapaði fyrir Belgíu, 3-0, í annarri umferð Þjóðadeildarinnar í gærkvöldi. Eden Hazard skoraði eitt og Romelu Lukaku tvö mörk fyrir bronslið HM 2018 en sigurinn var vægast sagt sanngjarn þar sem að belgíska liðið var mun meira með boltann og stýrði leiknum nánast frá upphafi. Ísland var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að tapa í mótsleik á Laugardalsvelli í rúm fimm ár eða síðan að liðið lá fyrir Slóveníu, 4-2, í undankeppni HM 2014.Romelu Lukaku skorar þriðja mark Belgíu.vísir/vilhelmSíðan þá hefur íslenska liðið spilað þrettán mótsleiki í dalnum, unnið tíu og gert eitt jafntefli. Ísland vann alla leikina í undankeppni HM 2018 en eftir að leggja Finnland, 3-2, hélt liðið hreinu á móti Tyrklandi, Króatíu, Úkraínu og Kósóvó á leið sinni á HM. Tapið í gær var það stærsta í mótsleik í Laugardalnum í tæp fjórtán ár eða síðan að Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 4-1, í undankeppni HM 2006. Svíar voru þá 4-0 yfir í hálfleik en Eiður Smári Guðjohnsen minnkaði muninn í seinni hálfleik. Lars Lagerbäck, sem ásamt Heimi Hallgrímssyni reif íslenska landsliðið upp úr mikilli lægð og hóf fótboltaævintýrið hér á landi, stýrði sænska liðinu í þessum leik. Framherjinn Marcus Allbäck, þáverandi leikmaður Aston Villa, skoraði eitt mark fyrir Svíþjóð í leiknum en hann er umboðsmaður Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands. Hamrén hefur í tveimur fyrstu leikjum með Ísland horft upp á annars vegar stærsta tap liðsins í 17 ár (6-0 á móti Sviss) og stærsta tapið í mótsleik á Laugardalsvelli í fjórtán ár.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ 11. september 2018 21:57 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16 Gylfi og Raggi neituðu að koma í viðtöl Gylfi Þór Sigurðson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag, og Ragnar Sigurðsson neituðu að tala við fjölmiðla eftir tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:27 Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. 11. september 2018 21:43 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Sjá meira
Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45
Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ 11. september 2018 21:57
Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59
Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16
Gylfi og Raggi neituðu að koma í viðtöl Gylfi Þór Sigurðson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag, og Ragnar Sigurðsson neituðu að tala við fjölmiðla eftir tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:27
Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. 11. september 2018 21:43