Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 14:25 Rut Jónsdóttir hefur verið í stóru hlutverki í íslenska landsliðinu á undanförnum árum. vísir/ernir Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september. Rut Jónsdóttir kemur nú aftur inn í landsliðið eftir barnsburðarleyfi en hún var búin vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Hk-konan Sigríður Hauksdóttir er líka valin í landsliðið en hún er lykilmaður hjá nýliðum HK í Olís deild kvenna í vetur. Steinunn Björnsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir gefa ekki kost á sér að þessu sinni og munar talsvert um þær allar í varnarleiknum.Leikmannahópinn má sjá hér:Markmenn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, Boden Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb.Vinstra horn Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Sigríður Hauksdóttir, HKVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Lovísa Thompson, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, FramMiðjumenn Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Rut Jónsdóttir, Esbjerg Thea Imani Sturludóttir, Volda Hægra horn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossVarnarmaður Berglind Þorsteinsdóttir, HK Olís-deild kvenna Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Sjá meira
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september. Rut Jónsdóttir kemur nú aftur inn í landsliðið eftir barnsburðarleyfi en hún var búin vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Hk-konan Sigríður Hauksdóttir er líka valin í landsliðið en hún er lykilmaður hjá nýliðum HK í Olís deild kvenna í vetur. Steinunn Björnsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir gefa ekki kost á sér að þessu sinni og munar talsvert um þær allar í varnarleiknum.Leikmannahópinn má sjá hér:Markmenn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, Boden Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb.Vinstra horn Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Sigríður Hauksdóttir, HKVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Lovísa Thompson, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, FramMiðjumenn Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Rut Jónsdóttir, Esbjerg Thea Imani Sturludóttir, Volda Hægra horn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossVarnarmaður Berglind Þorsteinsdóttir, HK
Olís-deild kvenna Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Sjá meira