Sara Björk: Ég er pínulítið svekkt Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar 12. september 2018 19:48 Sara Björk var svekkt. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við hefðum átt að setja fleiri mörk á þær og koma okkur í aðeins betri stöðu en við förum með eitt núll og gerum vonandi enn betur heima,“ sagði Sara. Í upphafi leiks var jafnvel útlit fyrir markasúpu af hálfu gestanna. „Maður verður að byrja á því að skora eitt og reyna að halda áfram. Við vissum að Þór/Ka myndi liggja djúpt og það er alltaf erfitt að mæta svoleiðis liði.” „Nokkur lið í Bundesligunni spila svona djúpt og það þarf að sýna mikla þolinmæði gegn svona liðum. Þær náðu að loka þeim svæðum sem við vildum komast í og gerðu það mjög vel.” Sara sat ansi aftarlega á vellinum í dag og tók ekki mikin þátt í sóknarleik gestanna. Hún sagði að það kæmi fyrir að hún spilaði aftar en hún væri vön. „Það var ansi þröngt inn á miðjunni og þess vegna reyndum að spila þar sem að ég datt aðeins niður og reyndum að fá boltann út á kantana og opna þær þannig.” Sara sagði það frábæra tilfinningu að fá að spila á móti íslensku liði. „Ég hef alltaf vonast til þess að fá íslenskt lið í meistaradeildinni. Ég var alltaf að vonast eftir því þegar ég var í Rosengaard og um leið og ég fór fengu þær Breiðablik þannig að ég var mjög sátt með dráttinn,“ sagði Sara að lokum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við hefðum átt að setja fleiri mörk á þær og koma okkur í aðeins betri stöðu en við förum með eitt núll og gerum vonandi enn betur heima,“ sagði Sara. Í upphafi leiks var jafnvel útlit fyrir markasúpu af hálfu gestanna. „Maður verður að byrja á því að skora eitt og reyna að halda áfram. Við vissum að Þór/Ka myndi liggja djúpt og það er alltaf erfitt að mæta svoleiðis liði.” „Nokkur lið í Bundesligunni spila svona djúpt og það þarf að sýna mikla þolinmæði gegn svona liðum. Þær náðu að loka þeim svæðum sem við vildum komast í og gerðu það mjög vel.” Sara sat ansi aftarlega á vellinum í dag og tók ekki mikin þátt í sóknarleik gestanna. Hún sagði að það kæmi fyrir að hún spilaði aftar en hún væri vön. „Það var ansi þröngt inn á miðjunni og þess vegna reyndum að spila þar sem að ég datt aðeins niður og reyndum að fá boltann út á kantana og opna þær þannig.” Sara sagði það frábæra tilfinningu að fá að spila á móti íslensku liði. „Ég hef alltaf vonast til þess að fá íslenskt lið í meistaradeildinni. Ég var alltaf að vonast eftir því þegar ég var í Rosengaard og um leið og ég fór fengu þær Breiðablik þannig að ég var mjög sátt með dráttinn,“ sagði Sara að lokum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira