Ekki merkilegur árangur að skila afgangi Sighvatur Arnmundsson skrifar 14. september 2018 06:00 Þorsteinn Víglundsson sagði alla skattstofna í hápunkti. Vísir/Ernir „Efnahagsuppbygging síðustu ára hefur skilað miklum árangri. Afgangur af viðskiptajöfnuði og af afkomu hins opinbera endurspeglast í auknum þjóðhagslegum sparnaði en auk þess sem skuldir ríkissjóðs hafa verið lækkaðar hafa háar fjárhæðir verið greiddar inn á lífeyrisskuldbindingar,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sem mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í gær. Bjarni sagði til mikils að vinna með því að styrkja félagslegan og efnahagslegan stöðugleika. Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, sagði alla skattstofna vera í hápunkti. „Það er ekki sérstaklega merkilegur árangur í íslensku sveiflunni að skila ríkissjóði með afgangi á þessum tímapunkti. Það er hins vegar alveg sérstaklega merkilegur árangur að ná að eyða öllum þeim peningum,“ sagði Þorsteinn sem spurði hvaða skatta ætti að hækka vegna 200 milljarða útgjaldaaukningar á næstu fimm árum. Ráðherra sagðist ekki vera að huga að neinum skattahækkunum. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að svigrúm til að bæta kjör hinna lægst launuðu væri ekki verið að nýta. „Við þurfum að fá nýja ríkisstjórn sem er með sanngjarnari forgangsröðun, sem forgangsraðar í þágu venjulegs fólks í þessu landi. Þessi ríkisstjórn staðfestir með þessu frumvarpi að hún er ekki að gera það.“ Fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarpið lýkur í dag en þá munu fagráðherrar taka þátt í umræðum um einstaka málaflokka. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
„Efnahagsuppbygging síðustu ára hefur skilað miklum árangri. Afgangur af viðskiptajöfnuði og af afkomu hins opinbera endurspeglast í auknum þjóðhagslegum sparnaði en auk þess sem skuldir ríkissjóðs hafa verið lækkaðar hafa háar fjárhæðir verið greiddar inn á lífeyrisskuldbindingar,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sem mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í gær. Bjarni sagði til mikils að vinna með því að styrkja félagslegan og efnahagslegan stöðugleika. Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, sagði alla skattstofna vera í hápunkti. „Það er ekki sérstaklega merkilegur árangur í íslensku sveiflunni að skila ríkissjóði með afgangi á þessum tímapunkti. Það er hins vegar alveg sérstaklega merkilegur árangur að ná að eyða öllum þeim peningum,“ sagði Þorsteinn sem spurði hvaða skatta ætti að hækka vegna 200 milljarða útgjaldaaukningar á næstu fimm árum. Ráðherra sagðist ekki vera að huga að neinum skattahækkunum. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að svigrúm til að bæta kjör hinna lægst launuðu væri ekki verið að nýta. „Við þurfum að fá nýja ríkisstjórn sem er með sanngjarnari forgangsröðun, sem forgangsraðar í þágu venjulegs fólks í þessu landi. Þessi ríkisstjórn staðfestir með þessu frumvarpi að hún er ekki að gera það.“ Fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarpið lýkur í dag en þá munu fagráðherrar taka þátt í umræðum um einstaka málaflokka.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira