The Guardian: Er Víkingaklappið búið eða vantaði bara fyrirliðann Aron Einar? Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2018 08:00 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, var fjarverandi vegna meiðsla. Vísir/Getty Er þetta búið hjá Íslandi sem fótboltaþjóð? Eru hjólin farin undan bílnum? Er klappið dautt? Þetta voru spurningar sem vöknuðu upp hjá Max Rushden, umsjónarmanni hlaðvarpsþáttarins Football Weekly á The Guardian, eftir samanlagt 9-0 tap íslenska landsliðsins gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Football Weekly er eitt vinsælasta og verðlaunasta fótboltahlaðvarp heims en fjallað hefur verið reglulega um uppgang íslenska liðsins og íslenska boltans í því undanfarin ár. Eftir tapið gegn Sviss síðastliðinn laugardaginn, sem var það stærsta hjá Íslandi í 17 ár, og stærsta tapið í mótsleik á heimavelli í fjórtán ár á móti Belgíu spurði Rushen sína menn hvort að þetta væri búið hjá Íslandi. „Ákveðnu tímabili er svo sannarlega lokið hjá Íslandi. Þarna var þetta rosalegt þjálfarapar [Lars og Heimir] og svo hélt annar þeirra áfram með liðið. Mennirnir sem byggðu upp þetta lið eru farnir þannig að þá myndast stórt gat,“ segir franski blaðamaðurinn Philippe Auclair um úrslitin hjá íslenska liðinu. Ekkert er farið sérstaklega yfir það í hlaðvarpinu að Íslandi hefur ekki unnið leik í rúmt ár eða síðan að farseðillinn á HM var tryggður í fyrra. Einblínt er á úrslitin í Þjóðadeildinni sem að Frakkanum finnst að einhverju leyti skiljanleg. „Úrslitin eru því kannski skiljanleg og svo má ekki gleyma að Aron Gunnarsson var ekki með. Fyrirliðinn er mjög mikilvægur, sérstaklega í klefanum. Það er ansi mikið högg fyrir litla þjóð þegar að þjálfarinn hættir og fyrirliðinn er fjarverandi,“ segir Philippe Auclair. Hlaðvarpsþáttinn má heyra hér með því að smella hér en umræðan um Ísland hefst á 29. mínútu. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30 Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Er þetta búið hjá Íslandi sem fótboltaþjóð? Eru hjólin farin undan bílnum? Er klappið dautt? Þetta voru spurningar sem vöknuðu upp hjá Max Rushden, umsjónarmanni hlaðvarpsþáttarins Football Weekly á The Guardian, eftir samanlagt 9-0 tap íslenska landsliðsins gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Football Weekly er eitt vinsælasta og verðlaunasta fótboltahlaðvarp heims en fjallað hefur verið reglulega um uppgang íslenska liðsins og íslenska boltans í því undanfarin ár. Eftir tapið gegn Sviss síðastliðinn laugardaginn, sem var það stærsta hjá Íslandi í 17 ár, og stærsta tapið í mótsleik á heimavelli í fjórtán ár á móti Belgíu spurði Rushen sína menn hvort að þetta væri búið hjá Íslandi. „Ákveðnu tímabili er svo sannarlega lokið hjá Íslandi. Þarna var þetta rosalegt þjálfarapar [Lars og Heimir] og svo hélt annar þeirra áfram með liðið. Mennirnir sem byggðu upp þetta lið eru farnir þannig að þá myndast stórt gat,“ segir franski blaðamaðurinn Philippe Auclair um úrslitin hjá íslenska liðinu. Ekkert er farið sérstaklega yfir það í hlaðvarpinu að Íslandi hefur ekki unnið leik í rúmt ár eða síðan að farseðillinn á HM var tryggður í fyrra. Einblínt er á úrslitin í Þjóðadeildinni sem að Frakkanum finnst að einhverju leyti skiljanleg. „Úrslitin eru því kannski skiljanleg og svo má ekki gleyma að Aron Gunnarsson var ekki með. Fyrirliðinn er mjög mikilvægur, sérstaklega í klefanum. Það er ansi mikið högg fyrir litla þjóð þegar að þjálfarinn hættir og fyrirliðinn er fjarverandi,“ segir Philippe Auclair. Hlaðvarpsþáttinn má heyra hér með því að smella hér en umræðan um Ísland hefst á 29. mínútu.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30 Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30
Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00
Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00