Sænskur landsliðsmaður segir kynlífsmyndbandið ekki vera af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2018 13:00 Martin Olsson. Vísir/Getty Sænski landsliðsmaðurinn Martin Olsson hjá Swansea City er í slæmum málum eftir að það fréttist að hann hafi verið að senda ósæmilegar myndir og myndbönd af sér til kvenna. En eru þessar fréttir sannar? Martin Olsson sjálfur heldur fram sakleysi sínu og veitti Aftonbladet viðtal vegna málsins. SVT sagði fyrst frá því að sænskur knattspyrnumaður hafi sent kynlífsmyndband til konu en hann var þá ekki nafngreindur. Seinna kom í ljós að leikmaðurinn var hinn þrítugi Martin Olsson. „Ég er mjög pirraður og vonsvikinn,“ sagði Martin Olsson við Aftonbladet en konan hefur kært hann til lögreglunnar.TRÄDER FRAM. Martin Olsson anklagas för att ha skickat en sexfilm - nu ger han sin version: ”Jag är förbannad och besviken”https://t.co/rZRRCPcK4Qpic.twitter.com/qO3TvD5WOA — SportExpressen (@SportExpressen) September 13, 2018Olsson heldur fram sakleysi sínu í viðtalinu í Aftonbladet. Hann segir að þarna sé einhver að senda þessar myndir í hans nafni. Konan sagðist hafa fengið myndband af manni að fróa sér í gegnum samfélagsmiðla. „Auðvitað er ég mjög pirraður. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona gerist. Þessi aðili eða aðilar hafa hrellt konur síðustu ár,“ sagði Olsson.Martin Olsson anklagas för att ha skickat sexfilm: "Någon försöker förstöra för mig"https://t.co/AfU3vnrJhGpic.twitter.com/BrwTGkcqEG — Nyheter24 (@Nyheter24) September 13, 2018„Þetta er líka erfitt fyrir þessar konur. Þetta er mjög slæmt fyrir mig ekki síst þar sem ég er blásaklaus,“ sagði Olsson. „Þetta er mjög sorglegt þegar ég hugsa til þess að margt ungt fólk lítur upp til mín og til sænska landsliðsins. Það skiptir mig miklu máli að vera góð fyrirmynd,“ sagði Olsson. Olsson segist margoft hafa verið fórnarlamd aðila sem stela nafni hans og búa til falska reikninga á samfélagsmiðlum. „Þetta er alltaf að gerast. Um leið og ég læt loka einum þá poppar annar upp. Ég veit ekki hvort að þetta séu sömu aðilar eða ekki. Núna hefur þetta hins vegar gengið alltof langt,“ sagði Olsson. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Sænski landsliðsmaðurinn Martin Olsson hjá Swansea City er í slæmum málum eftir að það fréttist að hann hafi verið að senda ósæmilegar myndir og myndbönd af sér til kvenna. En eru þessar fréttir sannar? Martin Olsson sjálfur heldur fram sakleysi sínu og veitti Aftonbladet viðtal vegna málsins. SVT sagði fyrst frá því að sænskur knattspyrnumaður hafi sent kynlífsmyndband til konu en hann var þá ekki nafngreindur. Seinna kom í ljós að leikmaðurinn var hinn þrítugi Martin Olsson. „Ég er mjög pirraður og vonsvikinn,“ sagði Martin Olsson við Aftonbladet en konan hefur kært hann til lögreglunnar.TRÄDER FRAM. Martin Olsson anklagas för att ha skickat en sexfilm - nu ger han sin version: ”Jag är förbannad och besviken”https://t.co/rZRRCPcK4Qpic.twitter.com/qO3TvD5WOA — SportExpressen (@SportExpressen) September 13, 2018Olsson heldur fram sakleysi sínu í viðtalinu í Aftonbladet. Hann segir að þarna sé einhver að senda þessar myndir í hans nafni. Konan sagðist hafa fengið myndband af manni að fróa sér í gegnum samfélagsmiðla. „Auðvitað er ég mjög pirraður. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona gerist. Þessi aðili eða aðilar hafa hrellt konur síðustu ár,“ sagði Olsson.Martin Olsson anklagas för att ha skickat sexfilm: "Någon försöker förstöra för mig"https://t.co/AfU3vnrJhGpic.twitter.com/BrwTGkcqEG — Nyheter24 (@Nyheter24) September 13, 2018„Þetta er líka erfitt fyrir þessar konur. Þetta er mjög slæmt fyrir mig ekki síst þar sem ég er blásaklaus,“ sagði Olsson. „Þetta er mjög sorglegt þegar ég hugsa til þess að margt ungt fólk lítur upp til mín og til sænska landsliðsins. Það skiptir mig miklu máli að vera góð fyrirmynd,“ sagði Olsson. Olsson segist margoft hafa verið fórnarlamd aðila sem stela nafni hans og búa til falska reikninga á samfélagsmiðlum. „Þetta er alltaf að gerast. Um leið og ég læt loka einum þá poppar annar upp. Ég veit ekki hvort að þetta séu sömu aðilar eða ekki. Núna hefur þetta hins vegar gengið alltof langt,“ sagði Olsson.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira