Eyfi gefur út sitt fyrsta lag í sjö ár: „Gæti ekki lifað án hennar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2018 15:30 Eyfi gefur út nýtt lag sem fjallar um samskipti Eyfa og Agnesar á kómískan hátt en Eyfi gekk inn í líf hennar þegar hún var aðeins 3 ára. Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. Þar mun hann fagna 30 ára starfsafmæli í tónlistageiranum. Eyfi verður með tvenna tónleika, klukkan átta og síðan klukkan 22:30. Uppselt er á tónleikana klukkan átta. Hann frumsýndi nýtt lag hjá Ívar í morgun og er um að ræða fyrsta lagið frá Eyfa í sjö ár og ber það heitir Agnes. „Þetta er persónulegt lag og fjallar um eldri dóttur mína Agnesi, eins og hún er kölluð en hún heitir Stefanía Agnes. Ég gekk henni í föðurstað þegar hún var þriggja ára gömul fyrir tuttugu árum síðan og þetta fjallar svona á gráglettinn hátt um okkar samskipti í gegnum tíðina,“ segir Eyfi og bætir við að erfitt hafi verið fyrir þriggja ára barna að fá einhvern mann inn í sitt líf. „Við erum bestu vinir í dag og ég gæti ekki lifað án hennar. Ég held að hún sé mjög ánægð með lagið, en það hafa mjög fáir heyrt það. Hún er búin að heyra það, ég þorði ekkert að senda þetta frá mér fyrr en hún væri búin að heyra það.“ Hér að neðan má heyra lagið Agnes eftir Eyjólf Kristjánsson. Bylgjan Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Kim féll Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. Þar mun hann fagna 30 ára starfsafmæli í tónlistageiranum. Eyfi verður með tvenna tónleika, klukkan átta og síðan klukkan 22:30. Uppselt er á tónleikana klukkan átta. Hann frumsýndi nýtt lag hjá Ívar í morgun og er um að ræða fyrsta lagið frá Eyfa í sjö ár og ber það heitir Agnes. „Þetta er persónulegt lag og fjallar um eldri dóttur mína Agnesi, eins og hún er kölluð en hún heitir Stefanía Agnes. Ég gekk henni í föðurstað þegar hún var þriggja ára gömul fyrir tuttugu árum síðan og þetta fjallar svona á gráglettinn hátt um okkar samskipti í gegnum tíðina,“ segir Eyfi og bætir við að erfitt hafi verið fyrir þriggja ára barna að fá einhvern mann inn í sitt líf. „Við erum bestu vinir í dag og ég gæti ekki lifað án hennar. Ég held að hún sé mjög ánægð með lagið, en það hafa mjög fáir heyrt það. Hún er búin að heyra það, ég þorði ekkert að senda þetta frá mér fyrr en hún væri búin að heyra það.“ Hér að neðan má heyra lagið Agnes eftir Eyjólf Kristjánsson.
Bylgjan Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Kim féll Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira