Esjunni verður lokað á morgun á meðan björgum verður rúllað niður fjallið Birgir Olgeirsson skrifar 18. september 2018 14:43 Göngufólki stafar ógn af stórgrýti í Esjubrúnum. Vísir/Egill Skógræktarfélag Reykjavíkur ætlar að loka gönguleiðum upp Esjuna á morgun þegar fjórum björgum verður rúllað niður fjallið nærri toppi Þverfellshornsins. Munu verkfræðingar og starfsfólk Skógræktarinnar standa á stígunum og tryggja að fólk fari ekki upp fjallið á meðan þessu stendur. Lokunin mun standa yfir frá dögun og til klukkan níu um morguninn.Vísir greindi frá því fyrr í sumar að til stæði að loka Esjunni vegna þessarar aðgerðar. Verkfræðingur hafði kannað grjót sem voru í Þverfellshorninu og var það metið svo að ekki væri óhætt að láta þau vera óhreyfð. Var talin hætta á að þau gætu farið af stað hvenær sem er og stofnað lífi útivistarfólks sem fer upp Esjuna í hættu. Áætlað er að um 100 þúsund manns fari upp Esjuna á hverju ári.Gönguleiðin upp að Steini frá rótum Esjunnar er um 6,6 kílómetrar að lengd en Steinninn er í 597 metra hæð efst á Langahrygg.Vísir/EgillVerkfræðingurinn hafði einnig kannað Steininn svokallaða, sem er á Þverfellshorni Esjunnar, sem er eitt vinsælasta kennileiti fjallsins. Margir setja sér það markmið að komast upp að Steini, sem er í um 597 metra hæð yfir sjávarmáli, en Steininn hefur hallað mikið undanfarin ár og voru áhyggjur um að hann myndi fara niður fjallið.Steininn eftir að hann hafði verið festur og skiltin rétt af.Skógræktarfélag Reykjavíkur/Jón Haukur SteingrímssonMenn á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur fóru upp að Steini í gær þar sem hann keðjur voru strengdar í hann og hlaðið undir hann með púkki. Um leið var merkingin á honum og skilti rétt af. Esjan Reykjavík Tengdar fréttir Loka þarf Esjunni á meðan stórgrýti verður velt niður fjallið Hafa áhyggjur af hættunni sem stafar af þessum steinum. 13. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Skógræktarfélag Reykjavíkur ætlar að loka gönguleiðum upp Esjuna á morgun þegar fjórum björgum verður rúllað niður fjallið nærri toppi Þverfellshornsins. Munu verkfræðingar og starfsfólk Skógræktarinnar standa á stígunum og tryggja að fólk fari ekki upp fjallið á meðan þessu stendur. Lokunin mun standa yfir frá dögun og til klukkan níu um morguninn.Vísir greindi frá því fyrr í sumar að til stæði að loka Esjunni vegna þessarar aðgerðar. Verkfræðingur hafði kannað grjót sem voru í Þverfellshorninu og var það metið svo að ekki væri óhætt að láta þau vera óhreyfð. Var talin hætta á að þau gætu farið af stað hvenær sem er og stofnað lífi útivistarfólks sem fer upp Esjuna í hættu. Áætlað er að um 100 þúsund manns fari upp Esjuna á hverju ári.Gönguleiðin upp að Steini frá rótum Esjunnar er um 6,6 kílómetrar að lengd en Steinninn er í 597 metra hæð efst á Langahrygg.Vísir/EgillVerkfræðingurinn hafði einnig kannað Steininn svokallaða, sem er á Þverfellshorni Esjunnar, sem er eitt vinsælasta kennileiti fjallsins. Margir setja sér það markmið að komast upp að Steini, sem er í um 597 metra hæð yfir sjávarmáli, en Steininn hefur hallað mikið undanfarin ár og voru áhyggjur um að hann myndi fara niður fjallið.Steininn eftir að hann hafði verið festur og skiltin rétt af.Skógræktarfélag Reykjavíkur/Jón Haukur SteingrímssonMenn á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur fóru upp að Steini í gær þar sem hann keðjur voru strengdar í hann og hlaðið undir hann með púkki. Um leið var merkingin á honum og skilti rétt af.
Esjan Reykjavík Tengdar fréttir Loka þarf Esjunni á meðan stórgrýti verður velt niður fjallið Hafa áhyggjur af hættunni sem stafar af þessum steinum. 13. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Loka þarf Esjunni á meðan stórgrýti verður velt niður fjallið Hafa áhyggjur af hættunni sem stafar af þessum steinum. 13. ágúst 2018 20:00