Pochettino sakaði blaðamenn um vanvirðingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2018 08:00 Það var hundur í Argentínumanninum eftir leik. vísir/getty Það var pirringur í Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, eftir tapið í Mílanó í gær. Skiljanlega enda tapið sárt og þess utan þriðja tap Spurs í röð. Þetta er í fyrsta skipti sem Tottenham tapar þremur leikjum í röð undir stjórn Pochettino. Spurs komst yfir í leiknum í gær en fékk á sig tvö mörk í blálokin. Blaðamenn spurðu stjórann út í fjarveru Kieran Trippier og Toby Alderweireld í leiknum en þeir ferðuðust ekki með liðinu. „Þeir voru á vellinum í síðustu tveim leikjum. Vá, þvílík spurning. Það er auðvelt að tala um þá sem voru ekki hérna en við þurfum að tala um fótbolta og þið sýnið leikmönnunum sem spiluðu í kvöld, og voru betri en andstæðingurinn, vanvirðingu með svona spurningum,“ sagði stjórinn frekar pirraður. „Þið megið gagnrýna mig fyrir liðsuppstillingu ef þið viljið en ekki vanvirða þá sem spiluðu. Stundum látið þið eins og ég eigi bara 11 leikmenn og hinir 13-14 séu bara drasl. Ég er mjög vonsvikinn því ég ber virðingu fyrir ykkur og leikmönnunum. Ég skil ekki svona og það er sárt að þið dæmið svona og slátrið leikmönnum sem voru að gera sitt besta.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tottenham kastaði frá sér sigrinum á Ítalíu Tottenham kastaði frá sér sigrinum gegn Inter í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tottenham tapaði 2-1 eftir að hafa komist í 1-0. 18. september 2018 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Það var pirringur í Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, eftir tapið í Mílanó í gær. Skiljanlega enda tapið sárt og þess utan þriðja tap Spurs í röð. Þetta er í fyrsta skipti sem Tottenham tapar þremur leikjum í röð undir stjórn Pochettino. Spurs komst yfir í leiknum í gær en fékk á sig tvö mörk í blálokin. Blaðamenn spurðu stjórann út í fjarveru Kieran Trippier og Toby Alderweireld í leiknum en þeir ferðuðust ekki með liðinu. „Þeir voru á vellinum í síðustu tveim leikjum. Vá, þvílík spurning. Það er auðvelt að tala um þá sem voru ekki hérna en við þurfum að tala um fótbolta og þið sýnið leikmönnunum sem spiluðu í kvöld, og voru betri en andstæðingurinn, vanvirðingu með svona spurningum,“ sagði stjórinn frekar pirraður. „Þið megið gagnrýna mig fyrir liðsuppstillingu ef þið viljið en ekki vanvirða þá sem spiluðu. Stundum látið þið eins og ég eigi bara 11 leikmenn og hinir 13-14 séu bara drasl. Ég er mjög vonsvikinn því ég ber virðingu fyrir ykkur og leikmönnunum. Ég skil ekki svona og það er sárt að þið dæmið svona og slátrið leikmönnum sem voru að gera sitt besta.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tottenham kastaði frá sér sigrinum á Ítalíu Tottenham kastaði frá sér sigrinum gegn Inter í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tottenham tapaði 2-1 eftir að hafa komist í 1-0. 18. september 2018 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Tottenham kastaði frá sér sigrinum á Ítalíu Tottenham kastaði frá sér sigrinum gegn Inter í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tottenham tapaði 2-1 eftir að hafa komist í 1-0. 18. september 2018 18:45