Markmiðið að Pólland verði líkara Vestur-Evrópu Andri Eysteinsson skrifar 2. september 2018 16:26 Jaroslaw Kaczynski tók við stjórnartaumunum í PiS eftir að tvíburabróðir hans Lech lést í flugslysi árið 2010. Vísir/AP Formaður pólska íhaldsflokksins PiS, Jaroslaw Kaczynski, sagði í ræðu sinni á flokksþingi í Varsjá í dag að Pólland ætti að halda stöðu sinni innan Evrópusambandsins svo landið geti orðið vestrænna á allan veg. AP greinir frá.Stirð samskipti við Evrópusambandið Þingið var haldið vegna komandi þingkosninga í Póllandi sem fram fara 21. október. Flokkurinn sem hefur átt meirihluta í báðum deildum pólska þingsins á kjörtímabilinu hefur verið gagnrýninn á Evrópusambandið og hafa stefnur hans skarast á við stefnur ESB. Hæst ber að nefna deilur ríkisstjórnarinnar í kjölfar endurskipulagningu hennar á pólska dómskerfinu. Evrópudómstóllinn rannsakar nú aðgerðir PiS sem eru sagðar ógna sjálfstæði dómstóla. Ríkisstjórnin undir stjórn Mateusz Morawiecki neitar sök og hefur gefið til kynna að hún muni hunsa fyrirmæli Evrópudómstólsins.Evrópusambandið mikilvægt lífsgæðum Pólverja En þrátt fyrir stirð samskipti milli ESB og Póllands og orðróma um að Pólland muni, líkt og Bretar kusu að gera árið 2016, ganga úr ESB talaði Kaczynski vel um sambandi og sagði það mikilvægt Póllandi. „Pólverjar vilja vera í ESB því það er fljótlegasta leiðin til að auka lífsgæði í landinu. Markmið flokksins er að eftir um 15-20 muni Pólverjar segja að í Póllandi sé lífið eins og lífið í löndunum vestan megin við landamærin, að öllu leyti.“ PiS, sem er hægt að þýða sem Lög og Réttlæti, hefur verið stærsti flokkurinn og er talið að aukin félagsleg útgjöld og aðgerðir til að koma í veg fyrir fátækt, spillingu og óþarfa útgjöld ríkisins eigi mikinn þátt í vinsældum flokksins. Evrópusambandið Pólland Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Formaður pólska íhaldsflokksins PiS, Jaroslaw Kaczynski, sagði í ræðu sinni á flokksþingi í Varsjá í dag að Pólland ætti að halda stöðu sinni innan Evrópusambandsins svo landið geti orðið vestrænna á allan veg. AP greinir frá.Stirð samskipti við Evrópusambandið Þingið var haldið vegna komandi þingkosninga í Póllandi sem fram fara 21. október. Flokkurinn sem hefur átt meirihluta í báðum deildum pólska þingsins á kjörtímabilinu hefur verið gagnrýninn á Evrópusambandið og hafa stefnur hans skarast á við stefnur ESB. Hæst ber að nefna deilur ríkisstjórnarinnar í kjölfar endurskipulagningu hennar á pólska dómskerfinu. Evrópudómstóllinn rannsakar nú aðgerðir PiS sem eru sagðar ógna sjálfstæði dómstóla. Ríkisstjórnin undir stjórn Mateusz Morawiecki neitar sök og hefur gefið til kynna að hún muni hunsa fyrirmæli Evrópudómstólsins.Evrópusambandið mikilvægt lífsgæðum Pólverja En þrátt fyrir stirð samskipti milli ESB og Póllands og orðróma um að Pólland muni, líkt og Bretar kusu að gera árið 2016, ganga úr ESB talaði Kaczynski vel um sambandi og sagði það mikilvægt Póllandi. „Pólverjar vilja vera í ESB því það er fljótlegasta leiðin til að auka lífsgæði í landinu. Markmið flokksins er að eftir um 15-20 muni Pólverjar segja að í Póllandi sé lífið eins og lífið í löndunum vestan megin við landamærin, að öllu leyti.“ PiS, sem er hægt að þýða sem Lög og Réttlæti, hefur verið stærsti flokkurinn og er talið að aukin félagsleg útgjöld og aðgerðir til að koma í veg fyrir fátækt, spillingu og óþarfa útgjöld ríkisins eigi mikinn þátt í vinsældum flokksins.
Evrópusambandið Pólland Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira