Diego Costa spilar ekki Englandsleikinn af persónulegum ástæðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 19:00 Diego Costa og Sergio Ramos. Vísir/Getty Diego Costa mun ekki snúa aftur til Lundúna á laugardaginn kemur eins og búist var við. Spænska landsliðið mun þá mæta því enska í Þjóðadeildinni en þurfa að gera það án aðalframherja síns. Diego Costa hefur dregið sig út úr spænska landsliðinu af persónulegum ástæðum. Sögusagnir á Spáni eru að það sé vegna þess að kona hans sé að eignast þeirra annað barn.#DiegoCosta withdraws from #Spain squad for personal reasons: #Spain coach Luis Enrique says that he rates both #DiegoCosta and Alvaro Morata and stresses that they have very different qualities. Spain called up #CeltaVigo striker #IagoAspas to replace… https://t.co/rEgsxvKW0rpic.twitter.com/t9ITUhlbii — Atleti_MP (@Atleti_MP) September 3, 2018 Diego Costa gerði garðinn frægan með Chelsea-liðinu en var síðan henti skyndilega út í kuldann þrátt fyrir að vera 20 marka maður á Englandsmeistaratímabili Chelsea. Diego Costa vann enska titilinn með Chelsea bæði 2015 og 2017. Diego Costa endaði á því að spila ekki í hálft ár en fara svo í sitt gamla félag Atletico Madrid. Hann vann spænska titilinn með Atletico 2014 og Evrópudeildina með Madrid liðinu síðasta vor. Diego Costa hefur skorað 10 mörk í 24 landsleikjum fyrir Spán en þarf af skoraði hann þrjú markanna á HM í Rússlandi í sumar. Gamall Liverpool maður kemur inn í landsliðið í staðinn fyrir Diego Costa en það er Iago Aspas sem spilar með Celta Vigo.OFICIAL | @diegocosta causa baja en la concentración. Su puesto será ocupado por @aspas10#UnaNuevaIlusiónpic.twitter.com/I2dD7cp3rN — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) September 3, 2018Þetta eru fyrstu landsleikir Spánverja undir stjórn Luis Enrique. Hann hafði hent Iago Aspas út úr landsliðinu en þurfti nú að kalla aftur á hann. Alls gerði Luis Enrique upphaflega sjö breytingar á HM-hópi Spánverjar en meðal þeirra sem misstu sætið sitt voru Nacho Monreal hjá Arsenal, Jordi Alba hjá Barcelona og Lucas Vázquez hjá Real Madrid. Spánn spilar við England á Wembley á laugardaginn og fær síðan Króatíu í heimsókn þremur dögum seinna. Þetta er líklega einn allra erfiðasti riðillinn í A-deild Þjóðadeildarinnar. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Diego Costa mun ekki snúa aftur til Lundúna á laugardaginn kemur eins og búist var við. Spænska landsliðið mun þá mæta því enska í Þjóðadeildinni en þurfa að gera það án aðalframherja síns. Diego Costa hefur dregið sig út úr spænska landsliðinu af persónulegum ástæðum. Sögusagnir á Spáni eru að það sé vegna þess að kona hans sé að eignast þeirra annað barn.#DiegoCosta withdraws from #Spain squad for personal reasons: #Spain coach Luis Enrique says that he rates both #DiegoCosta and Alvaro Morata and stresses that they have very different qualities. Spain called up #CeltaVigo striker #IagoAspas to replace… https://t.co/rEgsxvKW0rpic.twitter.com/t9ITUhlbii — Atleti_MP (@Atleti_MP) September 3, 2018 Diego Costa gerði garðinn frægan með Chelsea-liðinu en var síðan henti skyndilega út í kuldann þrátt fyrir að vera 20 marka maður á Englandsmeistaratímabili Chelsea. Diego Costa vann enska titilinn með Chelsea bæði 2015 og 2017. Diego Costa endaði á því að spila ekki í hálft ár en fara svo í sitt gamla félag Atletico Madrid. Hann vann spænska titilinn með Atletico 2014 og Evrópudeildina með Madrid liðinu síðasta vor. Diego Costa hefur skorað 10 mörk í 24 landsleikjum fyrir Spán en þarf af skoraði hann þrjú markanna á HM í Rússlandi í sumar. Gamall Liverpool maður kemur inn í landsliðið í staðinn fyrir Diego Costa en það er Iago Aspas sem spilar með Celta Vigo.OFICIAL | @diegocosta causa baja en la concentración. Su puesto será ocupado por @aspas10#UnaNuevaIlusiónpic.twitter.com/I2dD7cp3rN — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) September 3, 2018Þetta eru fyrstu landsleikir Spánverja undir stjórn Luis Enrique. Hann hafði hent Iago Aspas út úr landsliðinu en þurfti nú að kalla aftur á hann. Alls gerði Luis Enrique upphaflega sjö breytingar á HM-hópi Spánverjar en meðal þeirra sem misstu sætið sitt voru Nacho Monreal hjá Arsenal, Jordi Alba hjá Barcelona og Lucas Vázquez hjá Real Madrid. Spánn spilar við England á Wembley á laugardaginn og fær síðan Króatíu í heimsókn þremur dögum seinna. Þetta er líklega einn allra erfiðasti riðillinn í A-deild Þjóðadeildarinnar.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira