Þjálfarar Íslands og Englands komast ekki í Sky-úrvalslið þjálfara í Þjóðadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 14:30 Erik Hamrén, nýr þjálfari íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Þjóðadeildin er framundan og fyrsti leikur Íslands er á móti Sviss á laugardaginn. Sky Sports hitaði upp fyrir Þjóðadeildina með því að velja úrvalslið landsliðsþjálfaranna. Tilefnið er að margar gamlar knattspyrnustjörnur eru nú orðnar landsliðsþjálfarar en þar má nefna stórstjörnur eins og þeir Roberto Mancini, Ronald Koeman, Andriy Shevchenko og Ryan Giggs.MANAGERS XI There are some brilliant former players now coaching national teams in Europe. Find out why there's no place for Gareth Southgate in our UEFA Nations League Managers XI...https://t.co/MKd6Asumk0pic.twitter.com/SpAnzoDOye — Sky Sports Football (@SkyFootball) September 4, 2018Tveir af þeim landsliðsþjálfurum sem komast aftur á móti ekki í liðið eru Erik Hamrén, nýr þjálfari íslenska landsliðsins og Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins. Það er kannski skiljanlegt að Erik Hamrén komist ekki í liðið enda var knattspyrnuferill hans látlaus með sænska félögunum Ljusdals IF og Stockviks FF. Hamrén var líka farinn að þjálfa þrítugur. Knattspyrnuferill Gareth Southgate var hins vegar mun glæsilegri. Gareth Southgate spilaði meðal annars 57 landsleiki fyrir England og yfir 500 deildarleiki í enska boltanum með Crystal Palace, Aston Villa og Middlesbrough. Samkeppnin um sæti í úrvalsliði Sky Sports er hörð enda eru margar goðsagnir að þjálfa landsliðin i Þjóðadeildinni. Úrvalsliðið er þannig skipað:Sky Sports úrvalslið þjálfara í ÞjóðadeildinniMarkvörður Stanislav Cherchesov, þjálfari RússlandsVarnarmenn Christian Panucci, þjálfari Albaníu Ronald Koeman, þjálfari Hollands Alex McLeish, þjálfari Skotlands Luis Enrique, þjálfari SpánarMiðjumenn Martin O'Neill, þjálfri Írlands Didier Deschamps, þjálfari Frakklands Robert Prosinecki, þjálfari Bosníu Ryan Giggs, þjálfari WalesSóknarmenn Roberto Mancini, þjálfari Ítalíu Andriy Shevchenko, þjálfari Úkraínu Það má finna meira um þessa samantekt Sky Sports með því að smella hér. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira
Þjóðadeildin er framundan og fyrsti leikur Íslands er á móti Sviss á laugardaginn. Sky Sports hitaði upp fyrir Þjóðadeildina með því að velja úrvalslið landsliðsþjálfaranna. Tilefnið er að margar gamlar knattspyrnustjörnur eru nú orðnar landsliðsþjálfarar en þar má nefna stórstjörnur eins og þeir Roberto Mancini, Ronald Koeman, Andriy Shevchenko og Ryan Giggs.MANAGERS XI There are some brilliant former players now coaching national teams in Europe. Find out why there's no place for Gareth Southgate in our UEFA Nations League Managers XI...https://t.co/MKd6Asumk0pic.twitter.com/SpAnzoDOye — Sky Sports Football (@SkyFootball) September 4, 2018Tveir af þeim landsliðsþjálfurum sem komast aftur á móti ekki í liðið eru Erik Hamrén, nýr þjálfari íslenska landsliðsins og Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins. Það er kannski skiljanlegt að Erik Hamrén komist ekki í liðið enda var knattspyrnuferill hans látlaus með sænska félögunum Ljusdals IF og Stockviks FF. Hamrén var líka farinn að þjálfa þrítugur. Knattspyrnuferill Gareth Southgate var hins vegar mun glæsilegri. Gareth Southgate spilaði meðal annars 57 landsleiki fyrir England og yfir 500 deildarleiki í enska boltanum með Crystal Palace, Aston Villa og Middlesbrough. Samkeppnin um sæti í úrvalsliði Sky Sports er hörð enda eru margar goðsagnir að þjálfa landsliðin i Þjóðadeildinni. Úrvalsliðið er þannig skipað:Sky Sports úrvalslið þjálfara í ÞjóðadeildinniMarkvörður Stanislav Cherchesov, þjálfari RússlandsVarnarmenn Christian Panucci, þjálfari Albaníu Ronald Koeman, þjálfari Hollands Alex McLeish, þjálfari Skotlands Luis Enrique, þjálfari SpánarMiðjumenn Martin O'Neill, þjálfri Írlands Didier Deschamps, þjálfari Frakklands Robert Prosinecki, þjálfari Bosníu Ryan Giggs, þjálfari WalesSóknarmenn Roberto Mancini, þjálfari Ítalíu Andriy Shevchenko, þjálfari Úkraínu Það má finna meira um þessa samantekt Sky Sports með því að smella hér.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira