Segir námslán ígildi ævarandi skuldafangelsis Jakob Bjarnar skrifar 4. september 2018 14:18 Ragnar Þór leggur til að Íslendingar hætti að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir þær sakir einar að hafa menntað sig. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fordæmir það fyrirkomulag sem námslánakerfið á Íslandi er. Hann segist verða var við töluverða umræðu um þetta hin verðtryggðu námslán sem og verðtrygginguna. „Ég hef aldrei skilið af hverju við metum ekki námið til verðmætasköpunar og hættum að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir það eitt að mennta sig,“ skrifar Ragnar Þór í pistli sem hann birti á Facebooksíðu sinni. Ljóst er að ýmsir frammámenn verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunasamtaka eru farnir að horfa til námslána LÍN sem verulega íþyngjandi fyrir sína umbjóðendur. Þannig skrifaði Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM grein sem finna má á Vísi þar sem hún bendir á þetta:Þórunn Sveinbjarnardóttir bendir á að námslán geti reynst þeim sem þiggja verulegur klafi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari„Fólk sem fer í langt nám skuldar oft margar milljónir í námslán þegar það útskrifast. Þegar námi lýkur þarf það að greiða tæplega 4% af tekjum sínum í afborganir af lánunum (þau sem tóku lán fyrir árið 2005 greiða tæplega 5%). Þetta þýðir að fólk þarf að verja fjárhæð sem samsvarar u.þ.b. einum útborguðum mánaðarlaunum á ári í afborganir af námslánum. Það reynist mörgum þung byrði.“ Ragnar Þór er á svipuðum slóðum og Þórunn í sinni nálgun. Hann segist þeirrar skoðunar að ef fólk mennti sig á Íslandi og starfi þá hér á landi eigi „námslán að fyrnast yfir tíma til að mynda hvata í að verðmæt störf haldist innan okkar hagkerfis og að þeir sem sæki sér framhaldsmenntun erlendis hafi einnig meiri hvata til að snúa aftur heim. En í stað þess að námslán (Fjárfesting í verðmætasköpun) fyrnist yfir tíma ,þó ekki væri nema að raunvirði, þá vaxa þau eins og illgresi í skjóli verðtryggingar.“ Kjaramál Tengdar fréttir Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fordæmir það fyrirkomulag sem námslánakerfið á Íslandi er. Hann segist verða var við töluverða umræðu um þetta hin verðtryggðu námslán sem og verðtrygginguna. „Ég hef aldrei skilið af hverju við metum ekki námið til verðmætasköpunar og hættum að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir það eitt að mennta sig,“ skrifar Ragnar Þór í pistli sem hann birti á Facebooksíðu sinni. Ljóst er að ýmsir frammámenn verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunasamtaka eru farnir að horfa til námslána LÍN sem verulega íþyngjandi fyrir sína umbjóðendur. Þannig skrifaði Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM grein sem finna má á Vísi þar sem hún bendir á þetta:Þórunn Sveinbjarnardóttir bendir á að námslán geti reynst þeim sem þiggja verulegur klafi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari„Fólk sem fer í langt nám skuldar oft margar milljónir í námslán þegar það útskrifast. Þegar námi lýkur þarf það að greiða tæplega 4% af tekjum sínum í afborganir af lánunum (þau sem tóku lán fyrir árið 2005 greiða tæplega 5%). Þetta þýðir að fólk þarf að verja fjárhæð sem samsvarar u.þ.b. einum útborguðum mánaðarlaunum á ári í afborganir af námslánum. Það reynist mörgum þung byrði.“ Ragnar Þór er á svipuðum slóðum og Þórunn í sinni nálgun. Hann segist þeirrar skoðunar að ef fólk mennti sig á Íslandi og starfi þá hér á landi eigi „námslán að fyrnast yfir tíma til að mynda hvata í að verðmæt störf haldist innan okkar hagkerfis og að þeir sem sæki sér framhaldsmenntun erlendis hafi einnig meiri hvata til að snúa aftur heim. En í stað þess að námslán (Fjárfesting í verðmætasköpun) fyrnist yfir tíma ,þó ekki væri nema að raunvirði, þá vaxa þau eins og illgresi í skjóli verðtryggingar.“
Kjaramál Tengdar fréttir Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00