Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. september 2018 23:30 Colin Kaepernick er einn umtalaðasti maður Bandaríkjanna. vísir/getty Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. Kaepernick birti í vikunni fyrstu myndina úr herferðinni þar sem hann segir mikilvægt að trúa á eitthvað þó svo það þýði að maður verði að fórna öllu. Hann hefur fórnað NFL-ferlinum en staðið með hugsjónum sínum. Aðgerðir hans og barátta hafa verið eitt heitasta málið í Bandaríkjunum síðustu ár.Believe in something, even if it means sacrificing everything. #JustDoItpic.twitter.com/SRWkMIDdaO — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) September 3, 2018 „Mér finnst Nike vera að senda skelfileg skilaboð með þessu og það átti ekki að senda þessi skilaboð. Það er engin ástæða til þessa að gera þetta,“ sagði Trump. „Ég er fullkomlega ósammála þessu og hefði aldrei gert svona. Svona er landið og fólk hefur frelsi til þess að gera hluti sem manni finnst að það ætti ekki að gera.“ Kaepernick var fyrstur til þess að fara niður á hné er þjóðsöngurinn er spilaður fyrir NFL-leiki. Með því var hann að mótmæla kynþáttamismunun og lögregluofbeldi. Hann hefur ekki spilað síðan árið 2016 og ekkert félag þorir að semja við hann. Trump hefur alla tíð gagnrýnt Kaepernick og aðra sem hafa fetað í sömu spor. Hann vildi að eigendur NFL-liða myndu reka þá leikmenn sem færu niður á hné. Þessi umdeilda auglýsingaherferð Nike hefur vakið hörð viðbrögð og þeir sem eru hvað reiðastur hafa kveikt í Nike-vörum. Mikið hitamál. Black Lives Matter NFL Tengdar fréttir Kaepernick heiðraður af Amnesty Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun. 21. apríl 2018 22:30 Er lélegt áhorf á NFL Kaepernick að kenna? Yfirmenn NFL-deildarinnar hafa miklar áhyggjur af minnkandi áhorfi á íþróttina í vetur. 9. desember 2016 14:15 Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45 Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56 Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54 Leikmenn fá sekt fyrir að krjúpa yfir þjóðsöngnum Ný reglugerð í NFL deildinni bannar leikmönnum að krjúpa á kné á meðan bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður í upphafi leikja og geri þeir það verða þeir sektaðir. 24. maí 2018 08:30 Mál Kaepernick gæti farið fyrir dómstóla Mál Colin Kaepernick gegn eigendum liða í NFL deildinni gæti farið fyrir dómstóla eftir að beiðni um að vísa málinu frá var hafnað. Kaepernick hefur ekki verið á mála hjá liði síðan í mars 2017. 31. ágúst 2018 09:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. Kaepernick birti í vikunni fyrstu myndina úr herferðinni þar sem hann segir mikilvægt að trúa á eitthvað þó svo það þýði að maður verði að fórna öllu. Hann hefur fórnað NFL-ferlinum en staðið með hugsjónum sínum. Aðgerðir hans og barátta hafa verið eitt heitasta málið í Bandaríkjunum síðustu ár.Believe in something, even if it means sacrificing everything. #JustDoItpic.twitter.com/SRWkMIDdaO — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) September 3, 2018 „Mér finnst Nike vera að senda skelfileg skilaboð með þessu og það átti ekki að senda þessi skilaboð. Það er engin ástæða til þessa að gera þetta,“ sagði Trump. „Ég er fullkomlega ósammála þessu og hefði aldrei gert svona. Svona er landið og fólk hefur frelsi til þess að gera hluti sem manni finnst að það ætti ekki að gera.“ Kaepernick var fyrstur til þess að fara niður á hné er þjóðsöngurinn er spilaður fyrir NFL-leiki. Með því var hann að mótmæla kynþáttamismunun og lögregluofbeldi. Hann hefur ekki spilað síðan árið 2016 og ekkert félag þorir að semja við hann. Trump hefur alla tíð gagnrýnt Kaepernick og aðra sem hafa fetað í sömu spor. Hann vildi að eigendur NFL-liða myndu reka þá leikmenn sem færu niður á hné. Þessi umdeilda auglýsingaherferð Nike hefur vakið hörð viðbrögð og þeir sem eru hvað reiðastur hafa kveikt í Nike-vörum. Mikið hitamál.
Black Lives Matter NFL Tengdar fréttir Kaepernick heiðraður af Amnesty Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun. 21. apríl 2018 22:30 Er lélegt áhorf á NFL Kaepernick að kenna? Yfirmenn NFL-deildarinnar hafa miklar áhyggjur af minnkandi áhorfi á íþróttina í vetur. 9. desember 2016 14:15 Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45 Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56 Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54 Leikmenn fá sekt fyrir að krjúpa yfir þjóðsöngnum Ný reglugerð í NFL deildinni bannar leikmönnum að krjúpa á kné á meðan bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður í upphafi leikja og geri þeir það verða þeir sektaðir. 24. maí 2018 08:30 Mál Kaepernick gæti farið fyrir dómstóla Mál Colin Kaepernick gegn eigendum liða í NFL deildinni gæti farið fyrir dómstóla eftir að beiðni um að vísa málinu frá var hafnað. Kaepernick hefur ekki verið á mála hjá liði síðan í mars 2017. 31. ágúst 2018 09:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Kaepernick heiðraður af Amnesty Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun. 21. apríl 2018 22:30
Er lélegt áhorf á NFL Kaepernick að kenna? Yfirmenn NFL-deildarinnar hafa miklar áhyggjur af minnkandi áhorfi á íþróttina í vetur. 9. desember 2016 14:15
Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45
Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56
Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54
Leikmenn fá sekt fyrir að krjúpa yfir þjóðsöngnum Ný reglugerð í NFL deildinni bannar leikmönnum að krjúpa á kné á meðan bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður í upphafi leikja og geri þeir það verða þeir sektaðir. 24. maí 2018 08:30
Mál Kaepernick gæti farið fyrir dómstóla Mál Colin Kaepernick gegn eigendum liða í NFL deildinni gæti farið fyrir dómstóla eftir að beiðni um að vísa málinu frá var hafnað. Kaepernick hefur ekki verið á mála hjá liði síðan í mars 2017. 31. ágúst 2018 09:30