Guðni Bergs: Erfitt að viðhalda þessum árangri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2018 22:00 Guðni Bergsson og hið nýja þjálfarateymi Íslands, Erik Hamrén og Freyr Alexandersson. vísir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í Schrun í Austurríki í síðasta skipti í dag. Liðið hélt til St. Gallen eftir æfinguna þar sem liðið mætir Sviss á laugardag. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var mættur til Austurríkis og ræddi við Guðmund Benediktsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Eins og alltaf með nýjum þjálfara er nýtt upphaf að vissu leiti. Við erum að byggja á grunni, góðum árangri sem hefur náðst undanfarin ár og við ætlum að virða það,“ sagði Guðni. „Byggja á þeim gildum sem hafa dugað okkur vel en auðvitað koma nýjar áherslur með nýjum manni.“ „Ég held að við séum bara bjartsýn á framhaldið, en vissulega er byrjunin á hans ferli með liðið erfið.“ Ísland hefur farið á síðustu tvö stórmót og er nú í frábærum séns á að komast á það þriðja, liðið hefur líklega aldrei staðið eins vel að vígi þegar kemur að undankeppni EM. Guðni segir alveg hægt að gera kröfu á landsliðið að komast aftur á stórmót. „Við áttum okkur á því að það er erfitt að viðhalda þessu og í því fellst verkefnið okkar.“ „Liðið er aðeins að eldast og við verðum líka að horfa aðeins fram á veginn,“ sagði Guðni Bergsson. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í Schrun í Austurríki í síðasta skipti í dag. Liðið hélt til St. Gallen eftir æfinguna þar sem liðið mætir Sviss á laugardag. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var mættur til Austurríkis og ræddi við Guðmund Benediktsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Eins og alltaf með nýjum þjálfara er nýtt upphaf að vissu leiti. Við erum að byggja á grunni, góðum árangri sem hefur náðst undanfarin ár og við ætlum að virða það,“ sagði Guðni. „Byggja á þeim gildum sem hafa dugað okkur vel en auðvitað koma nýjar áherslur með nýjum manni.“ „Ég held að við séum bara bjartsýn á framhaldið, en vissulega er byrjunin á hans ferli með liðið erfið.“ Ísland hefur farið á síðustu tvö stórmót og er nú í frábærum séns á að komast á það þriðja, liðið hefur líklega aldrei staðið eins vel að vígi þegar kemur að undankeppni EM. Guðni segir alveg hægt að gera kröfu á landsliðið að komast aftur á stórmót. „Við áttum okkur á því að það er erfitt að viðhalda þessu og í því fellst verkefnið okkar.“ „Liðið er aðeins að eldast og við verðum líka að horfa aðeins fram á veginn,“ sagði Guðni Bergsson.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira