Anna Björk leiðir nýtt svið Advania Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2018 11:34 Anna Björk Bjarnadóttir mun stýra nýju sviði hjá Advania. Aðsend Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Anna muni mun stýra sókn Advania „í ráðgjöf til viðskiptavina um stafræna umbreytingu.“ Meðfram ráðningu Önnu Bjarkar mun Advania byggja upp nýtt svið innan fyrirtækisins þar sem munu starfa rúmlega hundrað manns. Í tilkynningunni segir að áhersla sviðsins verði lögð á ráðgjöf á sviði „stafrænnar stefnu ásamt þróun og þjónustu hinna ýmsu sérlausna Advania.“ Skipulagsbreytingarnar eru sagðar tilkomnar vegna „sívaxandi eftirspurnar“ eftir ráðgjöf um hinar öru tæknibreytingar sem eru að eiga sér stað á öllum sviðum samfélagsins. Anna Björk hefur undanfarin ár starfað fyrir ráðgjafafyrirtækið Expectus og þar áður fyrir Capacent, Símann ásamt því að stýra þjónustusviði TeleDanmark í Noregi. Þá hefur Anna setið í stjórn Viðskiptaráðs, Sensa og Festi. Í tilkynningunni segia Anna vera spennt fyrir nýja starfinu. „Ég hef lengi haft ástríðu fyrir stafrænni stefnumótun og þeim tækifærum sem felast í þróuninni fyrir íslenskt viðskiptalíf. Ég er sannfærð um að Advania hefur alla burði til vera í fararbroddi á þeim vettvangi,“ segir Anna Björk. Hún mun taka sæti í framkvæmdastjórn Advania, sem nú er skipuð þeim Evu Sóley Guðbjörnsdóttur, Sigrúnu Ámundadóttur, Sigurði Sæberg Þorsteinssyni, Kristni Eirikssyni, fyrrnefndri Önnu Björk og forstjóranum Ægi Má Þórissyni. Vistaskipti Tengdar fréttir Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58 Advania frestar skráningu á markað Hlutafjáraukning hjá Advania leiddi til þess að fjárhagsleg markmið náðust sem stefnt var að með skráningu. 7. september 2018 07:00 Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira
Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Anna muni mun stýra sókn Advania „í ráðgjöf til viðskiptavina um stafræna umbreytingu.“ Meðfram ráðningu Önnu Bjarkar mun Advania byggja upp nýtt svið innan fyrirtækisins þar sem munu starfa rúmlega hundrað manns. Í tilkynningunni segir að áhersla sviðsins verði lögð á ráðgjöf á sviði „stafrænnar stefnu ásamt þróun og þjónustu hinna ýmsu sérlausna Advania.“ Skipulagsbreytingarnar eru sagðar tilkomnar vegna „sívaxandi eftirspurnar“ eftir ráðgjöf um hinar öru tæknibreytingar sem eru að eiga sér stað á öllum sviðum samfélagsins. Anna Björk hefur undanfarin ár starfað fyrir ráðgjafafyrirtækið Expectus og þar áður fyrir Capacent, Símann ásamt því að stýra þjónustusviði TeleDanmark í Noregi. Þá hefur Anna setið í stjórn Viðskiptaráðs, Sensa og Festi. Í tilkynningunni segia Anna vera spennt fyrir nýja starfinu. „Ég hef lengi haft ástríðu fyrir stafrænni stefnumótun og þeim tækifærum sem felast í þróuninni fyrir íslenskt viðskiptalíf. Ég er sannfærð um að Advania hefur alla burði til vera í fararbroddi á þeim vettvangi,“ segir Anna Björk. Hún mun taka sæti í framkvæmdastjórn Advania, sem nú er skipuð þeim Evu Sóley Guðbjörnsdóttur, Sigrúnu Ámundadóttur, Sigurði Sæberg Þorsteinssyni, Kristni Eirikssyni, fyrrnefndri Önnu Björk og forstjóranum Ægi Má Þórissyni.
Vistaskipti Tengdar fréttir Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58 Advania frestar skráningu á markað Hlutafjáraukning hjá Advania leiddi til þess að fjárhagsleg markmið náðust sem stefnt var að með skráningu. 7. september 2018 07:00 Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira
Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58
Advania frestar skráningu á markað Hlutafjáraukning hjá Advania leiddi til þess að fjárhagsleg markmið náðust sem stefnt var að með skráningu. 7. september 2018 07:00