Ráðherra telur dagsferðir að Jökulsárlóni vera „bull“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2018 20:38 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, gagnrýnir harðlega þau ferðaþjónustufyrirtæki sem fara með erlenda ferðamenn á einum degi að Jökulsárlóni frá Reykjavík. Hann lýsir slíkum ferðum sem „bulli“ og og þær séu „galin upplifun“ fyrir ferðamennina. Dagsferðir í Jökulsárlón frá höfuðborginni komu til tals á fundi um samgöngumál með ráðherra og forsetum bæjarstjórnar Árborgar og Hveragerðisbæjar í gærkvöldi. Þar var meðal annars rætt um að erlendir ferðamenn stöldruðu nú skemur við á landinu en áður. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sagði ferðamennina stoppa styttra og eyða minna. Til merkis um það væru ferðaþjónustufyrirtækin byrjuð að bjóða upp á dagsferðir frá Reykjavík eftir allri suðurströndinni að Jökulsárlóni. Sigurður Ingi sagði það út í hött að bjóða ferðamönnum upp á slíkar dagsferðir. Hann hefði meðal annars áhyggjur af bílstjórum í þeim ferðum sem þyrftu að aka frá snemma að morgni og langt fram á kvöld óháð árstíðum og veðri. „Þetta er bara bull, þetta þarf að koma í veg fyrir, þessu þurfum við að stýra með einhverjum hætti. Fólk verður bara að gista ef það ætlar svona langt. Bílstjórinn getur ekki verið að keyra fimm til sex hundruð kílómetra á þessum tíma og svo er þetta bara galin upplifun fyrir fólkið“, sagði Sigurður Ingi. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, gagnrýnir harðlega þau ferðaþjónustufyrirtæki sem fara með erlenda ferðamenn á einum degi að Jökulsárlóni frá Reykjavík. Hann lýsir slíkum ferðum sem „bulli“ og og þær séu „galin upplifun“ fyrir ferðamennina. Dagsferðir í Jökulsárlón frá höfuðborginni komu til tals á fundi um samgöngumál með ráðherra og forsetum bæjarstjórnar Árborgar og Hveragerðisbæjar í gærkvöldi. Þar var meðal annars rætt um að erlendir ferðamenn stöldruðu nú skemur við á landinu en áður. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sagði ferðamennina stoppa styttra og eyða minna. Til merkis um það væru ferðaþjónustufyrirtækin byrjuð að bjóða upp á dagsferðir frá Reykjavík eftir allri suðurströndinni að Jökulsárlóni. Sigurður Ingi sagði það út í hött að bjóða ferðamönnum upp á slíkar dagsferðir. Hann hefði meðal annars áhyggjur af bílstjórum í þeim ferðum sem þyrftu að aka frá snemma að morgni og langt fram á kvöld óháð árstíðum og veðri. „Þetta er bara bull, þetta þarf að koma í veg fyrir, þessu þurfum við að stýra með einhverjum hætti. Fólk verður bara að gista ef það ætlar svona langt. Bílstjórinn getur ekki verið að keyra fimm til sex hundruð kílómetra á þessum tíma og svo er þetta bara galin upplifun fyrir fólkið“, sagði Sigurður Ingi.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira