Guðlaugur Victor byrjar í fyrsta leik Hamren Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 8. september 2018 14:57 Guðlaugur Victor var ekki í hópi Íslands á HM en kemur beint inn í liðið í Þjóðadeildinni vísir/getty Byrjunarlið Íslands er tilbúið fyrir fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni gegn Sviss. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Töluvert um meiðsli er hjá íslenska liðinu og eru því nokkrar breytingar frá síðasta leik liðsins, tapinu gegn Króatíu á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Helsta breytingin er sú að Guðlaugur Vicor Pálsson er í byrjunarliði Íslands en hann var ekki í leikmannahópnum á HM. Guðlaugur verður á miðjunni í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar. Með honum á miðjunni er afmælisbarnið, Gylfi Þór Sigurðsson. Hannes Þór Halldórsson verður í markinu að venju og þá er Birkir Már Sævarsson í hægri bakverði. Ari Freyr Skúlason kemur inn í vinstri bakvörðinn, en hann þekkir þá stöðu afar vel með landsliðinu. Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason eru svo miðverðir Íslands í dag. Rúrik Gíslason og Birkir Bjarnason verða á köntunum og Jón Daði Böðvarsson og Björn Bergmann Sigurðarson eiga að skora mörkin. Our starting lineup for the game today against Switzerland!#fyririslandpic.twitter.com/YDKRXdB8mG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 8, 2018 Íslenski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Sjá meira
Byrjunarlið Íslands er tilbúið fyrir fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni gegn Sviss. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Töluvert um meiðsli er hjá íslenska liðinu og eru því nokkrar breytingar frá síðasta leik liðsins, tapinu gegn Króatíu á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Helsta breytingin er sú að Guðlaugur Vicor Pálsson er í byrjunarliði Íslands en hann var ekki í leikmannahópnum á HM. Guðlaugur verður á miðjunni í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar. Með honum á miðjunni er afmælisbarnið, Gylfi Þór Sigurðsson. Hannes Þór Halldórsson verður í markinu að venju og þá er Birkir Már Sævarsson í hægri bakverði. Ari Freyr Skúlason kemur inn í vinstri bakvörðinn, en hann þekkir þá stöðu afar vel með landsliðinu. Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason eru svo miðverðir Íslands í dag. Rúrik Gíslason og Birkir Bjarnason verða á köntunum og Jón Daði Böðvarsson og Björn Bergmann Sigurðarson eiga að skora mörkin. Our starting lineup for the game today against Switzerland!#fyririslandpic.twitter.com/YDKRXdB8mG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 8, 2018
Íslenski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Sjá meira