Segir að eftir fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða í loftlagsmálum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. september 2018 20:30 Loftlagsgangan var gengin í þriðja sinn í dag og var krafa göngunnar að tafarlaust yrði gripið til árangursríkra aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Formaður stjórnar votlendissjóðs segir að eftir einungis tíu til fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða. Nokkur hundruð manns gengu frá Hallgrímskirkju í dag en hópurinn fer fram á að ríkisstjórnin dragi vagninn og greiði götuna fyrir sjálfbæru samfélagi. „Það kemur enginn og bjargar okkur út úr þessum vanda. Við erum síðasta kynslóðin áþessari plánetu sem getur hugsanlega stoppað þetta. Krafan er bara ein, við þurfum að hefjast handa. Loftlagsmálin þau bíða ekki eftir neinum. Við höfum bara örstuttan tíma til að vinna íþessu og við viljum aðgerðir strax. Við höfum tækifæri. Við höfum von. Við verðum að snúa bökum saman. Bretta upp ermar og láta þetta ganga. Þetta er grafalvarlegt mál,“ segir Eyþór Eðvarðsson, formaður stjórnar Votlendissjóðs.Fjölmennt var í göngunniAð sögn Eyþórs vill hópurinn meðal annars banna svartolíu á Íslandi, stöðva matarsóun, endurheimta votlendið og rækta skóga. Þá segir hann endurheimtun votlendis stærstu skrefin. Aðspurður hvort of seint verði að grípa til aðgerða eftir 10-15 ár segir Eyþór: „Já. Við erum síðasta kynslóðin áþessari jörð sem getur bjargaðþessu. Við höfum til þess 10-15 ár hámark segja sérfræðingarnir og þá er það líklega orðið of seint. Við vitum ekki hvað gerist,“ segir Eyþór. Umhverfismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Loftlagsgangan var gengin í þriðja sinn í dag og var krafa göngunnar að tafarlaust yrði gripið til árangursríkra aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Formaður stjórnar votlendissjóðs segir að eftir einungis tíu til fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða. Nokkur hundruð manns gengu frá Hallgrímskirkju í dag en hópurinn fer fram á að ríkisstjórnin dragi vagninn og greiði götuna fyrir sjálfbæru samfélagi. „Það kemur enginn og bjargar okkur út úr þessum vanda. Við erum síðasta kynslóðin áþessari plánetu sem getur hugsanlega stoppað þetta. Krafan er bara ein, við þurfum að hefjast handa. Loftlagsmálin þau bíða ekki eftir neinum. Við höfum bara örstuttan tíma til að vinna íþessu og við viljum aðgerðir strax. Við höfum tækifæri. Við höfum von. Við verðum að snúa bökum saman. Bretta upp ermar og láta þetta ganga. Þetta er grafalvarlegt mál,“ segir Eyþór Eðvarðsson, formaður stjórnar Votlendissjóðs.Fjölmennt var í göngunniAð sögn Eyþórs vill hópurinn meðal annars banna svartolíu á Íslandi, stöðva matarsóun, endurheimta votlendið og rækta skóga. Þá segir hann endurheimtun votlendis stærstu skrefin. Aðspurður hvort of seint verði að grípa til aðgerða eftir 10-15 ár segir Eyþór: „Já. Við erum síðasta kynslóðin áþessari jörð sem getur bjargaðþessu. Við höfum til þess 10-15 ár hámark segja sérfræðingarnir og þá er það líklega orðið of seint. Við vitum ekki hvað gerist,“ segir Eyþór.
Umhverfismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira