Formaður Svíþjóðardemókrata segir flokkinn eiga eftir að ráða miklu um stefnu Svíþjóðar Birgir Olgeirsson skrifar 9. september 2018 21:49 Jimmie Akesson ávarpar stuðningsmenn sína. Vísir/EPA Jimmie Akesson, formaður Svíþjóðardemókrata, sagði á kosningavöku að hann væri reiðubúinn til viðræðna við alla flokka eftir að flokkur hans hafði hlotið mikla fylgisaukningu í þingkosningum í Svíþjóð. Flokkur hans hefur markað sér skýra stefnu gegn innflytjendum og hét Akesson því að nýta sér þennan meðbyr sem flokkurinn hans hefur fengið til aðgerða. „Við höfum fjölgað þingsætum okkar og við munum hafa mikið um það að segja hvað gerist í Svíþjóð á næstu vikum, mánuðum og árum,“ sagði Akesson við stuðningsmenn sína en frá þessu er greint á fréttaveitu Reuters. Akesson skoraði á Ulf Kristersson, formann hægriflokksins Modertana, að velja á milli Svíþjóðademókrata og Jafnaðarmanna sem er leiddir af forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Lofven. Kristersson kallaði eftir afsögn forsætisráðherrans í ræðu í kvöld þegar búið var að telja mikinn meirihluta atkvæða.Þegar búið var að telja tæp 85 prósent atkvæða voru Jafnaðarmenn með 28,3 prósent og tapa 2,8 prósenta fylgi, Moderaterna er með 19,8 prósenta fylgi, Svíþjóðardemókratar 17.7 prósent og æbta við sig 4,7 prósentum, Miðflokkurinn 8,6 prósent, Vinstri 7,9 prósent, Kristilegir demókratar 6,4 prósent, Frjálslyndir 5,5 prósent og Græningjar 4,4 prósent. Er ekki búist við stórkostlegum breytingum á fylginu úr þessu. Miðað við niðurstöðuna eru fræðingar á því að erfitt muni reynast að mynda ríkisstjórn. Bæði vinstri og hægri flokkarnir hafa forðast að tala um bandalag við Svíþjóðardemókrata sem mun gera þeim erfitt fyrir við stjórnarmyndunarviðræður. Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Sjá meira
Jimmie Akesson, formaður Svíþjóðardemókrata, sagði á kosningavöku að hann væri reiðubúinn til viðræðna við alla flokka eftir að flokkur hans hafði hlotið mikla fylgisaukningu í þingkosningum í Svíþjóð. Flokkur hans hefur markað sér skýra stefnu gegn innflytjendum og hét Akesson því að nýta sér þennan meðbyr sem flokkurinn hans hefur fengið til aðgerða. „Við höfum fjölgað þingsætum okkar og við munum hafa mikið um það að segja hvað gerist í Svíþjóð á næstu vikum, mánuðum og árum,“ sagði Akesson við stuðningsmenn sína en frá þessu er greint á fréttaveitu Reuters. Akesson skoraði á Ulf Kristersson, formann hægriflokksins Modertana, að velja á milli Svíþjóðademókrata og Jafnaðarmanna sem er leiddir af forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Lofven. Kristersson kallaði eftir afsögn forsætisráðherrans í ræðu í kvöld þegar búið var að telja mikinn meirihluta atkvæða.Þegar búið var að telja tæp 85 prósent atkvæða voru Jafnaðarmenn með 28,3 prósent og tapa 2,8 prósenta fylgi, Moderaterna er með 19,8 prósenta fylgi, Svíþjóðardemókratar 17.7 prósent og æbta við sig 4,7 prósentum, Miðflokkurinn 8,6 prósent, Vinstri 7,9 prósent, Kristilegir demókratar 6,4 prósent, Frjálslyndir 5,5 prósent og Græningjar 4,4 prósent. Er ekki búist við stórkostlegum breytingum á fylginu úr þessu. Miðað við niðurstöðuna eru fræðingar á því að erfitt muni reynast að mynda ríkisstjórn. Bæði vinstri og hægri flokkarnir hafa forðast að tala um bandalag við Svíþjóðardemókrata sem mun gera þeim erfitt fyrir við stjórnarmyndunarviðræður.
Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent