Hús Fjallsins á nauðungaruppboð Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 30. ágúst 2018 06:00 Hafþór Júlíus Björnsson. VÍSIR/VALLI Hús Hafþórs Júlíusar Björnssonar verður boðið upp á nauðungaruppboði að kröfu fyrrverandi sambýliskonu hans. Þar sem Hafþór vildi hvorki kaupa hlut konunnar í húsinu né ganga til samninga við hana, eftir að sambúð þeirra lauk í fyrra, óskaði hún eftir nauðungarsölu á húsinu til að ná fram slitum á óskiptri sameign þeirra. Hún á 20 prósenta hlut í húsinu á móti 80 prósentum Hafþórs. Í beiðninni kemur fram að eignin hafi verið metin og hlutur konunnar nemi 6,7 milljónum króna að teknu tilliti til áhvílandi skulda. Sýslumaður féllst á beiðni sambýliskonunnar gegn mótmælum Hafþórs sem hafnaði því að hafa neitað að kaupa konuna út. Hún þyrfti hins vegar að sýna að hún hefði með fjárframlögum eða öðrum hætti eignast hlut í fasteigninni. Sýslumaður féllst ekki á þessi sjónarmið. Hafþór leitaði til Héraðsdóms Reykjaness til að fá ákvörðun sýslumanns hnekkt en málinu var vísað frá þar sem hinn eigandi fasteignarinnar, það er sambýliskonan fyrrverandi, veitti ekki samþykki sitt fyrir því að málið yrði borið undir dómstóla. Landsréttur staðfesti frávísun héraðsdóms nú fyrir helgi og verður eignin því boðin upp. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Hús Hafþórs Júlíusar Björnssonar verður boðið upp á nauðungaruppboði að kröfu fyrrverandi sambýliskonu hans. Þar sem Hafþór vildi hvorki kaupa hlut konunnar í húsinu né ganga til samninga við hana, eftir að sambúð þeirra lauk í fyrra, óskaði hún eftir nauðungarsölu á húsinu til að ná fram slitum á óskiptri sameign þeirra. Hún á 20 prósenta hlut í húsinu á móti 80 prósentum Hafþórs. Í beiðninni kemur fram að eignin hafi verið metin og hlutur konunnar nemi 6,7 milljónum króna að teknu tilliti til áhvílandi skulda. Sýslumaður féllst á beiðni sambýliskonunnar gegn mótmælum Hafþórs sem hafnaði því að hafa neitað að kaupa konuna út. Hún þyrfti hins vegar að sýna að hún hefði með fjárframlögum eða öðrum hætti eignast hlut í fasteigninni. Sýslumaður féllst ekki á þessi sjónarmið. Hafþór leitaði til Héraðsdóms Reykjaness til að fá ákvörðun sýslumanns hnekkt en málinu var vísað frá þar sem hinn eigandi fasteignarinnar, það er sambýliskonan fyrrverandi, veitti ekki samþykki sitt fyrir því að málið yrði borið undir dómstóla. Landsréttur staðfesti frávísun héraðsdóms nú fyrir helgi og verður eignin því boðin upp.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent