Vilja að allt Bretland en ekki bara England haldi HM 2030 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 11:30 David Beckham afhendir Sepp Blatter framboð enska sambandsins um að fá að halda HM 2018. Það vita allir hvernig það fór. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Wales hefur nú stigið fyrsta skrefið í því að öll knattspynusamböndin sem tilheyra Stóra Bretlandi haldi saman heimsmeistarakeppnina árið 2030. Jonathan Ford, framkvæmdastjóri velska knattspyrnusambandsins, telur að slíkt framboð væri bæði öflugt og heillandi. Þetta kemur fram á BBC Sport í Wales. Samkvæmt þessari hugmynd þá ættu leikir á HM 2030 að fara fram í Englandi, Skotlandi, Wales og Norður Írlandi. Velska knattspyrnusambandið hefur hafið óformlegar viðræður fyrir hin knattspyrnusamböndin til að kanna hug þeirra til slíks framboðs. „Þessi hugmynd kom upp í samtölum okkar og er eitthvað sem við erum að skoða. Það er samt ekki komið lengra en þar og það verða engar staðfestar fréttir fyrr en í fyrsta lagi um mitt næsta ár,“ sagði Jonathan Ford við BBC Sport í Wales.It's coming home! The Football Association of Wales has held talks over a potential home nations bid for the 2030 World Cup. More: https://t.co/FsvdTMQRxYpic.twitter.com/xRa3Bhgx01 — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2018 Næsta heimsmeistarakeppni fer fram í Katar árið 2022 og HM 2026 fer síðan fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Enska og skoska sambandið munu bæði koma að EM 2020 sem fer fram á leikvöngum út um alla Evrópu en síðasta heimsmeistaramótið í Bretlandi var haldið í Englandi árið 1966. Enska knattspyrnusambandið tapaði á sínum tíma fyrir Rússlandi í baráttunni um að halda heimsmeistaramótið í sumar eins og frægt var. Ein af rökunum fyrir samstarfi þjóðanna sem tilheyra Stóra Bretlandi er að slík samvinna myndi styrkja framboðið og að þetta væri líka eina leiðin fyrir Skotland, Wales og Norður Írland að fá að halda stórmót eins og HM. Englendingar gætu vissulega sótt um það einir að halda HM 2030 en það væri aldrei raunhæft framboð fyrir hin þrjú samböndin. Framboð enska sambandsins fyrir HM 2018.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Knattspyrnusamband Wales hefur nú stigið fyrsta skrefið í því að öll knattspynusamböndin sem tilheyra Stóra Bretlandi haldi saman heimsmeistarakeppnina árið 2030. Jonathan Ford, framkvæmdastjóri velska knattspyrnusambandsins, telur að slíkt framboð væri bæði öflugt og heillandi. Þetta kemur fram á BBC Sport í Wales. Samkvæmt þessari hugmynd þá ættu leikir á HM 2030 að fara fram í Englandi, Skotlandi, Wales og Norður Írlandi. Velska knattspyrnusambandið hefur hafið óformlegar viðræður fyrir hin knattspyrnusamböndin til að kanna hug þeirra til slíks framboðs. „Þessi hugmynd kom upp í samtölum okkar og er eitthvað sem við erum að skoða. Það er samt ekki komið lengra en þar og það verða engar staðfestar fréttir fyrr en í fyrsta lagi um mitt næsta ár,“ sagði Jonathan Ford við BBC Sport í Wales.It's coming home! The Football Association of Wales has held talks over a potential home nations bid for the 2030 World Cup. More: https://t.co/FsvdTMQRxYpic.twitter.com/xRa3Bhgx01 — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2018 Næsta heimsmeistarakeppni fer fram í Katar árið 2022 og HM 2026 fer síðan fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Enska og skoska sambandið munu bæði koma að EM 2020 sem fer fram á leikvöngum út um alla Evrópu en síðasta heimsmeistaramótið í Bretlandi var haldið í Englandi árið 1966. Enska knattspyrnusambandið tapaði á sínum tíma fyrir Rússlandi í baráttunni um að halda heimsmeistaramótið í sumar eins og frægt var. Ein af rökunum fyrir samstarfi þjóðanna sem tilheyra Stóra Bretlandi er að slík samvinna myndi styrkja framboðið og að þetta væri líka eina leiðin fyrir Skotland, Wales og Norður Írland að fá að halda stórmót eins og HM. Englendingar gætu vissulega sótt um það einir að halda HM 2030 en það væri aldrei raunhæft framboð fyrir hin þrjú samböndin. Framboð enska sambandsins fyrir HM 2018.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira