Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. ágúst 2018 18:20 Ronja Auðunsdóttir og sonur hennar Krummi fóru í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær í góða veðrinu og voru heimleið þegar Krummi kom auga á kött inní einum runnanum. „Hann kallaði á mig á að hann sæi kött sem væri bundinn upp í runna. Ég hljóp til hans til að tékka á kisunni og við blasti hræðileg sjón,“ segir Ronja. Búið var að strekkja bandi um háls kattarins og var hann festur með því við trjágrein. Loppur hans höfðu verið bundnar saman og um maga hans hafði verið strengt teygjuband. Hún segir greinilegt að kötturinn hafi verið þarna dágóða stund og hræðileg lykt hafi verið á staðnum. Ronju tókst að ná kettinum út úr runnanum en tókst ekki að leysa alla hnútana. Hún þurfti því að fá móður sína sem var í næsta húsi til að koma með skæri og klippa á þá. „Ég sá að hún var öll í sárum og sum þeirra voru svo djúp að það sást inní hana, “ segir Ronja sem hryllir sig við minninguna. Hún gerði lögreglu viðvart og kallaði eftir aðstoð á Facebooksíðunni Kattavaktinni þar sem margir buðu fram hjálparhönd og fóru hjón með köttinn til dýralæknis. Betur fór á en horfðist og er kötturinn nú á batavegi og búið að finna eiganda hans. Ronja segir að syni sínum sé illa brugðið en kisa væri ekki á lífi hefði hann ekki brugðist svona skjótt við. „Hann tekur þetta mjög inná sig og er búinn að tala mikið um þetta og gráta. Hann er svo vegar svo mikill dýravinur að hann er í skýjunum með að kisa hafi komist undir læknishendur. Þá líður honum betur yfir því að hafa bjargað kisunni hann er algjör hetja,“ segir Ronja að lokum. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Ronja Auðunsdóttir og sonur hennar Krummi fóru í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær í góða veðrinu og voru heimleið þegar Krummi kom auga á kött inní einum runnanum. „Hann kallaði á mig á að hann sæi kött sem væri bundinn upp í runna. Ég hljóp til hans til að tékka á kisunni og við blasti hræðileg sjón,“ segir Ronja. Búið var að strekkja bandi um háls kattarins og var hann festur með því við trjágrein. Loppur hans höfðu verið bundnar saman og um maga hans hafði verið strengt teygjuband. Hún segir greinilegt að kötturinn hafi verið þarna dágóða stund og hræðileg lykt hafi verið á staðnum. Ronju tókst að ná kettinum út úr runnanum en tókst ekki að leysa alla hnútana. Hún þurfti því að fá móður sína sem var í næsta húsi til að koma með skæri og klippa á þá. „Ég sá að hún var öll í sárum og sum þeirra voru svo djúp að það sást inní hana, “ segir Ronja sem hryllir sig við minninguna. Hún gerði lögreglu viðvart og kallaði eftir aðstoð á Facebooksíðunni Kattavaktinni þar sem margir buðu fram hjálparhönd og fóru hjón með köttinn til dýralæknis. Betur fór á en horfðist og er kötturinn nú á batavegi og búið að finna eiganda hans. Ronja segir að syni sínum sé illa brugðið en kisa væri ekki á lífi hefði hann ekki brugðist svona skjótt við. „Hann tekur þetta mjög inná sig og er búinn að tala mikið um þetta og gráta. Hann er svo vegar svo mikill dýravinur að hann er í skýjunum með að kisa hafi komist undir læknishendur. Þá líður honum betur yfir því að hafa bjargað kisunni hann er algjör hetja,“ segir Ronja að lokum.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira