Hörður Björgvin býður Arnór velkominn með Víkingaklappi en ruglast alveg á nafninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 13:00 Hörður Björgvin Magnússon tekur hér Víkingaklappið. Mynd/Twitter/@pfc_cska Rússneska Meistaradeildarliðið CSKA Moskva keypti í dag íslenska unglingalandsliðsmanninn Arnór Sigurðsson frá sænska liðinu Norrköping. Arnór verður ekki eini Íslendingurinn hjá félaginu því þar tekur á móti honum landsliðsbakvörðurinn Hörður Björgvin Magnússon. Hörður Björgvin Magnússon bauð Arnór velkominn með Víkingaklappi á Twitter-síðu CSKA Moskvu í dag eins og sjá má hér fyrir neðan (Færslunni hefur verið eytt).Viking is coming home! pic.twitter.com/a3LVMj58nQ — ПФК ЦСКА Москва (@pfc_cska) August 31, 2018„Aron, velkominn til okkar,“ segir Hörður Björgvin og bendir á CSKA-merkið. Hörður virðist þar aðeins ruglast á nafni landa síns enda heitir strákurinn Arnór en ekki Aron. Hörður Björgvin áttaði sig á mistökunum og reyndi aftur eins og sjá má hér fyrir neðan. Taka tvö eins og hann orðaði það sjálfur.Viking is coming home! pic.twitter.com/Xy5Yg2AxiH — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) August 31, 2018Arnór Sigurðsson skrifaði undir fimm ára samning við CSKA Moskvu en Hörður Björgvin skrifaði sjálfur undir fjögurra ára samaning í júlí síðastliðnum. Hörður Björgvin er 25 ára gamall og búinn að vinna sér fast sæti í íslenska landsliðinu en Arnór hélt upp á 19 ára afmælið sitt í maí. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnór genginn í raðir CSKA Moskvu Skagamaðurinn efnilegi er orðinn leikmaður rússneska stórveldisins. 31. ágúst 2018 10:30 Milljónum rignir inn á reikning Skagamanna vegna sölu Arnórs ÍA gerði vel þegar að það seldi Arnór Sigurðsson og er nú að uppskera. 31. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira
Rússneska Meistaradeildarliðið CSKA Moskva keypti í dag íslenska unglingalandsliðsmanninn Arnór Sigurðsson frá sænska liðinu Norrköping. Arnór verður ekki eini Íslendingurinn hjá félaginu því þar tekur á móti honum landsliðsbakvörðurinn Hörður Björgvin Magnússon. Hörður Björgvin Magnússon bauð Arnór velkominn með Víkingaklappi á Twitter-síðu CSKA Moskvu í dag eins og sjá má hér fyrir neðan (Færslunni hefur verið eytt).Viking is coming home! pic.twitter.com/a3LVMj58nQ — ПФК ЦСКА Москва (@pfc_cska) August 31, 2018„Aron, velkominn til okkar,“ segir Hörður Björgvin og bendir á CSKA-merkið. Hörður virðist þar aðeins ruglast á nafni landa síns enda heitir strákurinn Arnór en ekki Aron. Hörður Björgvin áttaði sig á mistökunum og reyndi aftur eins og sjá má hér fyrir neðan. Taka tvö eins og hann orðaði það sjálfur.Viking is coming home! pic.twitter.com/Xy5Yg2AxiH — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) August 31, 2018Arnór Sigurðsson skrifaði undir fimm ára samning við CSKA Moskvu en Hörður Björgvin skrifaði sjálfur undir fjögurra ára samaning í júlí síðastliðnum. Hörður Björgvin er 25 ára gamall og búinn að vinna sér fast sæti í íslenska landsliðinu en Arnór hélt upp á 19 ára afmælið sitt í maí.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnór genginn í raðir CSKA Moskvu Skagamaðurinn efnilegi er orðinn leikmaður rússneska stórveldisins. 31. ágúst 2018 10:30 Milljónum rignir inn á reikning Skagamanna vegna sölu Arnórs ÍA gerði vel þegar að það seldi Arnór Sigurðsson og er nú að uppskera. 31. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira
Arnór genginn í raðir CSKA Moskvu Skagamaðurinn efnilegi er orðinn leikmaður rússneska stórveldisins. 31. ágúst 2018 10:30
Milljónum rignir inn á reikning Skagamanna vegna sölu Arnórs ÍA gerði vel þegar að það seldi Arnór Sigurðsson og er nú að uppskera. 31. ágúst 2018 11:30
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti