Bon Iver ósáttur með samstarfið við Eminem: "Við ætlum að drepa þetta lag“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2018 21:59 Bon Iver og Eminem. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Vernon, betur þekktur sem Bon Iver, virðist ekki vera sáttur við samstarfið við Eminem á nýjustu plötu rapparans sem kom út á dögunum. Vernon syngur bakraddir í laginu Fall sem finna má á glænýrri plötu Emimem, Kamikaze, sem kom nokkuð óvænt út fyrr í dag. Tísti Vernon um lagið og segir hann þar að hann hafi ekki verið með Eminem í hljóðveri við upptökur á laginu, en að bakraddir Vernon í laginu hafi orðið til við upptökur með Mike Will, einum af framleiðendum plötu Eminem. „Ekki aðdáandi skilaboðanna, þau eru þreytt. Bað þá um að breyta laginu en þeir vildu það ekki,“ skrifaði Vernon á Twitter.Was not in the studio for the Eminem track... came from a session with BJ Burton and Mike Will. Not a fan of the message, it’s tired. Asked them to change the track, wouldn’t do it. Thanks for listening to BRM https://t.co/E0wmt732ty — blobtower (@blobtower) August 31, 2018Bætti hann við síðar að Eminem væri einn af bestu röppurum allra tíma en að Vernon hefði kosið að Eminem og framleiðendur plötunnar hefði hlustað á sig þegar hann bað þá um að breyta laginu. Eitthvað virðist afstaða Iver þó hafa harnað eftir að liðið hefur á daginn en í síðasta tísti hans um málið skrifaði hann „Þetta var vitlaust hjá mér og við ætlum að drepa þetta lag.“Eminem is one of the best rappers of all time , there is no doubt. I have and will respect that. Tho, this is not the time to criticize Youth, it’s the time to listen. To act. It is certainly not the time for slurs. Wish they would have listened when we asked them to change it — blobtower (@blobtower) August 31, 2018I was wrong and we are gonna kill this track — blobtower (@blobtower) August 31, 2018 Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Vernon, betur þekktur sem Bon Iver, virðist ekki vera sáttur við samstarfið við Eminem á nýjustu plötu rapparans sem kom út á dögunum. Vernon syngur bakraddir í laginu Fall sem finna má á glænýrri plötu Emimem, Kamikaze, sem kom nokkuð óvænt út fyrr í dag. Tísti Vernon um lagið og segir hann þar að hann hafi ekki verið með Eminem í hljóðveri við upptökur á laginu, en að bakraddir Vernon í laginu hafi orðið til við upptökur með Mike Will, einum af framleiðendum plötu Eminem. „Ekki aðdáandi skilaboðanna, þau eru þreytt. Bað þá um að breyta laginu en þeir vildu það ekki,“ skrifaði Vernon á Twitter.Was not in the studio for the Eminem track... came from a session with BJ Burton and Mike Will. Not a fan of the message, it’s tired. Asked them to change the track, wouldn’t do it. Thanks for listening to BRM https://t.co/E0wmt732ty — blobtower (@blobtower) August 31, 2018Bætti hann við síðar að Eminem væri einn af bestu röppurum allra tíma en að Vernon hefði kosið að Eminem og framleiðendur plötunnar hefði hlustað á sig þegar hann bað þá um að breyta laginu. Eitthvað virðist afstaða Iver þó hafa harnað eftir að liðið hefur á daginn en í síðasta tísti hans um málið skrifaði hann „Þetta var vitlaust hjá mér og við ætlum að drepa þetta lag.“Eminem is one of the best rappers of all time , there is no doubt. I have and will respect that. Tho, this is not the time to criticize Youth, it’s the time to listen. To act. It is certainly not the time for slurs. Wish they would have listened when we asked them to change it — blobtower (@blobtower) August 31, 2018I was wrong and we are gonna kill this track — blobtower (@blobtower) August 31, 2018
Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira