Sneri aftur með stæl í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. ágúst 2018 11:00 Simone Biles var í sægrænu búningi sem var tiil að sýna fórnarlömbunum samstöðu. vísir/getty Fimleikadrottningin Simone Biles, Ólympíumeistari í fjölþraut, sneri aftur til keppni á bandaríska meistaramótinu um helgina eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni og endurkoman var heldur betur glæsileg. BBC greinir frá. Biles gerði sér lítið fyrir og vann fjölþrautina í fimmta sinn á ferlinum en hún er aðeins 21 árs gömul og hefur sem fyrr segir ekki keppt undanfarin tvö ár. Hún hafði betur í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistara í greininni, Morgan Hudson. Biles varð með þessu fyrsta konan í sögunni til að finna fjölþrautina á bandaríska meistaramótinu fimm sinnum en það gerði hún í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska landsliðsins í fimleikum. Nassar beitti ríflega 100 stelpur kynferðislegu ofbeldi og var fangelsaður í allt að 175 ár eftir að hann játaði á sig verknaðinn sem átti sér stað fyrir áratuga tímabil. „Þetta fyrir þær sem að komust í gegnum þetta. Ég stend með þeim öllum og mér finnst sérstakt hvernig við stóðum allar saman,“ sagði Biles sem var sjálf beitt kynferðislegu ofbeldi af Nassar. Biles byrjaði aftur að keppa fyrir mánuði en vann allar fjórar greinarnar í fjölþrautinni og varð fyrsta konan síðan árið 1994 til að afreka það. „Ég er aðeins búin að æfa í níu mánuði og er því rosalega stolt af sjálfri mér,“ skrifaði Simone Biles á Twitter eftir mótið. Biles er númer eitt og því virðist enginn geta breytt.vísir/getty Fimleikar Mál Larry Nassar Bandaríkin MeToo Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Fimleikadrottningin Simone Biles, Ólympíumeistari í fjölþraut, sneri aftur til keppni á bandaríska meistaramótinu um helgina eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni og endurkoman var heldur betur glæsileg. BBC greinir frá. Biles gerði sér lítið fyrir og vann fjölþrautina í fimmta sinn á ferlinum en hún er aðeins 21 árs gömul og hefur sem fyrr segir ekki keppt undanfarin tvö ár. Hún hafði betur í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistara í greininni, Morgan Hudson. Biles varð með þessu fyrsta konan í sögunni til að finna fjölþrautina á bandaríska meistaramótinu fimm sinnum en það gerði hún í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska landsliðsins í fimleikum. Nassar beitti ríflega 100 stelpur kynferðislegu ofbeldi og var fangelsaður í allt að 175 ár eftir að hann játaði á sig verknaðinn sem átti sér stað fyrir áratuga tímabil. „Þetta fyrir þær sem að komust í gegnum þetta. Ég stend með þeim öllum og mér finnst sérstakt hvernig við stóðum allar saman,“ sagði Biles sem var sjálf beitt kynferðislegu ofbeldi af Nassar. Biles byrjaði aftur að keppa fyrir mánuði en vann allar fjórar greinarnar í fjölþrautinni og varð fyrsta konan síðan árið 1994 til að afreka það. „Ég er aðeins búin að æfa í níu mánuði og er því rosalega stolt af sjálfri mér,“ skrifaði Simone Biles á Twitter eftir mótið. Biles er númer eitt og því virðist enginn geta breytt.vísir/getty
Fimleikar Mál Larry Nassar Bandaríkin MeToo Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira